Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 25

Morgunn - 01.06.1936, Síða 25
MORGUNN 19 irbrigði, sem hið mikilvæga málefni félags vors hefir fyr- ir viðfangsefni. Eins og aðrir slíkir vísindamenn hafa því læknar átt erfitt með að fallast á mál vort, þó að þar séu margar heiðarlegar undantekningar, sem betur fer, bæði læknar og aðrir miklir og merkir vísindamenn. Er þar næst að nefna í vorum eigin félagsskap varaforseta fé- lags vors, sem hefir hina víðtækustu þekkingu á máli voru og áhuga fyrir því, En næstur honum af læknum eða jafn- fætis hygg eg þessi vinur vor stæði, um hvorttveggja, þekking og áhuga. Og þar sem nú mál vort mun þurfa að hljóta fulla viðurkenning vísindanna, ekki sízt til að fá það allsherjargildi, sem því er ætlað, er auðsætt, hver fengur því er að hverjum slíkum manni, sem ljær óskift fylgi sitt, þótt fleiri muni úr læknastétt vorri vera því hlyntir. Eg nefndi hið þriðja: áhugamálin< Að sjálfsögðu hafði maður sem Sigurður mörg áhugamál. Mundi þar mega heimfæra hið latneska orðtak: Nihil humanum a me alienum puto. Á íslenzku: Ekkert mannlegt tel eg mér óviðkomandi. Hugur hans starfaði svo mikið, að mörg urðu þau málin, sem lögðu þar leið um. En auk læknisvís- indanna mun eg óhætt mega telja tvö aðaláhugamál hans, fyrst landsmálin, sem hann vann að um langt skeið sem ritstjóri fyrir mikilsmetnu blaði, og alþingismaður, hvort- fvoggja með þeirri alvöru og festu, sem honum var lagið. Og svo í öðru lagi sálarrannsóknamálið, sem orðið var að- almálið, og það, sem hann lengst hugsaði um. Þótt sjón hans væri döpur orðin, gat hann þó enn lesið með hægð, og hið síðasta sem hann las, og síðasta daginn, voru um- ræður, sem urðu út af ósanngjörnum og fávíslegum árás- um, sem gjörðar voru á félag vort og málefni þess, og það málefni talaði hann um síðast áður en hann dró síðasta andtak sitt. Fyrir félag vort og málefni vann hann dyggilega í riti og ræðu. Að minsta kosti sex ritgjörðir eru eftir hann í „Morgni“, allar vel samdar, því að hann var ritfær í 2*
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.