Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 27

Morgunn - 01.06.1936, Síða 27
MORGUNN 21 hún þá vátryggjendum 3 kosti um hvernig greiða skyldi, og sendi prentuð eyðublöð undir svörin. Þessi eyðublöð með svörum Sigurðar lágu eins og til var vísað í kassan- um í dekkra borðinu. En skírteinið sjálft var geymt í stjórnarráðinu, þar sem iðgjöldin hafa verið greidd eins og annara embættismanna ........Var auðséð, að svarið var á réttri leið að vísa á þann stað, sem var vanalegur geymslustaður skjalanna, þó að þessu skeikaði, sem var eðlilegt, þar sem það var nú ekki í húsinu, og vera má að Sigurði hafi, áður en hann skildi við, verið liðið úr minni, að það var nú ekki heima. Er þráföld reynsla fyr- ir, að slík smáatvik eru gleymd, þegar yfir er komið, t. d. að nefna nöfn o. fl. Við, sem viðstödd vorum, vorum því ekki í vafa um návist hans, og höfum á þrem fundum síðan orðið hans vör, þótt ekki kæmi svo ákveðin skeyti, og vinst nú ekki tími til að skýra frá meiru. En enn er hann nálægur ást- vinum sínum, og eg tel satt að segja litlum vafa bundið, að hann sé hér hjá okkur í kvöld, á stað og í félagsskap, sem honum var kær. Og ef við skyldum verða þess nokkru vísari að svo væri, þegar við innan skamms fáum skygnilýsingar, þá vil eg með gleði og í nafni okkar allra bjóða hann hjart- anlega velkominn. Að svo mæltu vil eg biðja fundarmenn að votta minn- ingu hans þakklátsemi sína og virðing með því að standa upp. —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.