Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.06.1936, Blaðsíða 35
MORGUNN 29 eftir stafrófsröð, miðað við nöfn mannanna, sem þau v°ru frá. — Ennfremur skrifaði Briem, að Gunnar hefði ekki sofið venjulegum svefni, heldur hefði hann alt í einu, sem hann var staddur í húsi annarstaðar í bænum, orðið svo máttfarinn, að hann hefði lognast út af, án þess Þó að missa meðvitund. Var þetta líka miklu eðlilegra en hitt, að hann hefði sofið, ef kraftur var tekinn frá hon- Urn til notkunar við miðilsfund. Þetta kom því alt saman prýðilega heim. En það var eitt atriði í bréfi Eggerts, sem kom flatt upp á mig. Þetta, sem hann segir frá, hafði sem sé gerzt 15. marz eða dag- 17ln eftir að Þóra hafði orðið vör við Benjamín. Eg sendi simskeyti mitt um morguninn, Benjamín fellur í trance á skrifstofunni kl. 2y2—3y2 og um kl. 5 fæ eg skeyti um atburðinn. Nú var úr vöndu að ráða. Hér var um skekkju að ræða, en sú skekkja var svo furðuleg, að hún ein út af fyrir sig var hið merkilegasta rannsóknarefni. Hið fyrsta, sem mönnum gat komið til hugar, var Það, að skeytið frá mér hefði haft þau áhrif á Benja- min. að hann hefði fallið í dáið. En samkvæmt upplýsing- Urn frá Briem sjálfum fékk Benjamín aldrei neitt um skeytið að vita. Eggert var sá eini, sem vissi um skeyt- ^ð, en þrátt fyrir það vissi hann ekkert um atburðinn, því að skeytið var, eins og þér munið, aðeins fyrirspurn um t»að, hvort Benjamín hefði orðið fyrir áhrifum kl. 2—3. Aftur á móti var þess alls ekki getið, að þeirra hefði orð- |ð vart á Norðfirði. Þessi tilgáta, að alt stafaði af skeyt- lnu, var því í alla staði ósennileg. En önnur tilgáta gat líka komið til greina. Ef til vill höfðu þeir farið austur báða dagana, bæði 14. og 15. marz. t»enjamín hafði getað fallið í trance fyrri daginn líka, þótt enginn veitti því athygli. Eg gat þess áðan að stundum hefði tilviljun ein ráðið því, meðan hann var fyrir aust- an, hvort nokkur tók eftir því, að hann hefði verið undir clhrifum. Og 15. marz hefði líklega enginn veitt því at-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.