Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 42

Morgunn - 01.06.1936, Side 42
36 MOKGUNN kæmi til leiðar því ákveðna ástandi, sem kallað væri ímynd- unarþungi. Síra Elliott var þó með sjálfum sér sannfærður um, að sérfræðingurinn hefði rangt fyrir sér, svo að það var fenginn annar læknir til þess að rannsaka og hann stað- festi einnig skoðun sérfræðingsins. Hann sagði, að það væri alt ímyndun og réði Elliott til að tala alvarlega um fyrir konu sinni. Þegar þessar fortölur tjáðu ekki, stakk læknirinn upp á að gerður væri uppskurður, sem gera mundi frú Elliott óbyrju. Það sagði hann mundi sannfæra hana um að þungunin væri ekki annað en ímyndun. En frú Elliott var enn þá sannfærð um, að einkenn- in væru að réttu eðli og samþykti ekki að gerður væri uppskurður. Þá nótt voru Elliott og kona hans á bæn, að þeim mætti veitast leiðsögn og báðu um að þeim yrði sendur sendiboði. Á þessum tíma vissu þau bæði talsvert mikið um spíritisma og að þau höfðu bæði sálræna hæfileika, hún skyggni og dul-heyrnargáfu. Nær því samstundis er þau höfðu beðið birtist þeim andaleiðtogi. Hann skýrði frá, að sérfræðingurinn hefði ákveðið sjúkdóminn rangt, það væri rétt, sem þau hefðu haldið og barnið mundi fæðast í næstkomandi júnímánuði. Eftir þessa opinberun aftók Elliott uppskurðinn. Sér- fræðingurinn heimskaði hann fyrir það, en hann lét það ekki á sig fá. En þrátt fyrir þennan ákveðna ásetning var ekki laust við, að hann væri hikandi. Það gæti þó verið, að leiðtoginn færi vilt, svo að hann bað nú um að fá meiri leiðsögn. Leiðtoginn birtist aftur og Elliott spurði hann, hvort hann gæti ekki vísað sér á lækni, sem staðfest gæti þá sannfæring, að einkennin væru eðlileg. „Jú“, svaraði leiðtoginn. „Farðu fyrst á fund bisk- upsins þíns, segðu honum hvað fyrir hafi komið og vittu
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.