Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 45

Morgunn - 01.06.1936, Side 45
MORGUNN 39 Lodge hefir gert það, þá skal eg ekki hætta fyr en eg hefi gert hið sama“. Hann var á öllum tegundum af tilrauna- fundum og kom á tilraunaflokki heima hjá sér. Hann varð vottur að flestum tegundum af fyrirbrigðum, þar á meðal sjálfstæðum röddum heima hjá sér, þar sem voru einungis nánustu vinir hans viðstaddir, og að lyktum sannfærðist hann um staðreyndir spíritismans. En þetta var upphafið að vandræðum hans og erfið- um efnahag. Hann fékk að reyna það, að hann var sett- ur hjá, þrátt fyrir það að hann hafði frábæra mælsku- gáfu, og það hafði sýnt sig, að hann fylti kirkjur hvar sem hann kom. Hann var fyrst fríkirkjuprestur, áður en hann gekk í ensku kirkjuna, og jafnvel þá átti hann í erfiðleikum vegna skoðana sinna. Árið 1912 var til hans tekið sem eins hins mesta ræðuskörungs í sérstakri grein um hann í blaðinu Christian Commonwealth. Blað þetta sagði um hann: Síra G. Maurice Elliott var neyddur til að segja af sér prests- embættinu við Marlborough kirkju síðastliðið ár og fyrir fáum mánuðum neyddist hann sömuleiðis til þess að hverfa úr ræðustólnum í Castle Street fríkirkju í Berk- hamsted, og var á báðum stöðum hin frjálslynda guð- fræði hans hneykslunarhellan. Stuðningsmenn hans fylgdu honum eftir og mynduðu nýjan söfnuð. Byrjað var að halda guðsþjónustur í sal, sem leigður var í því skyni, og innan sex mánaða var söfnuðurinn orðinn meira en helmingi stærri. Síra Elliott ‘er skörulegur prédikari og sumar áhrifamestu prédik- anir hans hafa beinzt gegn rangsleitni og ósanngirni í oútíðar þjóðskipulagi. Sama sagan endurtók sig, þegar hann gekk í ensku kirkjuna. Hann hefir orðið 14 sinnum að láta af embætti a 27 árum. Einu sinni varð hann að hröklast frá kirkj- unni vegna skoðana sinna. Það var árið 1916, þegar hann Var aðstoðarprestur í Havant. Hann hafði talað á spíri-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.