Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 51

Morgunn - 01.06.1936, Side 51
MORGUNN 45 ^eðulum, sem hún hefir, og þrátt fyrir oft einlægan áhuga óðfúsan vilja hjá þessum veika reyr sjálfum, að rétta Slg við með styrk og huggun trúarinnar. Já, með hverju? Þá kemur til annað atriðið í sam- vmnugrundvellinum, sem prestafélagið varð sammála um ytð spíritista, að á vorum dögum hefir fjöldi manna feng- fullvissu um framhaldslíf með sálrænum sönnunum, nú- tíðar sönnunum, sem ekki er hægt að rengja eins og hin- ar gömlu frásagnir, því að þær endurtaka sig nú sí og æ yg er hægt að staðfesta þær með nútíðar vitnisburðum °teljandi manna, svo að þær eru ekki hjúpaðar ógagn- særri hulu nær því 20 alda. Og hér er ekki um draumóra að ræða eða trúarvingl eða sjúkleg heilabrot geðveiklaðra ^anna. Það er heill skari af mönnum með vitsmunum og þekkingu á æðsta stigi, sem treysta má um þessi efni eins °g bezt getur hugsast um nokkra mannlega þekkingu. ■^llur fjöldinn af þeim hefir gengið að rannsóknum sín- Uln með fullkominni vantrú eða jafnvel vissu um, að þeir ^undu engan jákvæðan árangur fá, en svo hafa sannan- lrnar ruðst að þeim óvænt og óvörum og sannleiksást beirra knúð þá til að kunngera hvers þeir urðu vísir, jafn- Vel þótt þeir biðu við það álitshnekki eða fjármunalegt tjón, vegna þess að enn standa öfl óvildar og vanþekking- ar á móti sannleikanum. Dennis Bradley sagði: Eg byggi ekki framar á einni saman trú; eg veit. — Sir Oliver Lodge hefir sagt: Eg veit þeir lifa, því að eg hefi talað Vlð þá. — Þessi og önnur lík ummæli hafa ótal margir uafnkunnir og heimsfrægir menn haft og væri auðvelt að safna löngum lista yfir þá auk þúsunda af smærri spá- 'yönnum, lítt eða alls ekki þektum, sem daglega eru að ^á þessar óyggjandi sannanir. Það er því auðséð sam- bandið milli hins fyrsta og annars atriðis í samvinnu- kfundvellinum, þetta — að sé hægt að efast um hinar g°mlu frásagnir af því að nú verða ekki færðar óvefengj- aylegar sannanir fyrir þeim, þá eru þær studdar svo af lnum nýju sálrænu sönnunum, sem komast að sömu nið-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.