Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 53

Morgunn - 01.06.1936, Síða 53
MORGUNN 47 En Tómasi, sem ekki var við, nægði ekki alt þetta, þrátt fyrir konurnar, þá ellefu og Emaus-sveinana segist hann ekki trúa, nema hann þreifi á. Og Jesús gaf honum einn- tækifæri til þess. Hann segir að vísu við hann: Sælir eru þeir, sem ekki sáu, en trúðu þó. Enda mun svo ávalt verða að ekki geta allir séð og þreifað á, og verða að styðjast við trú sína, eins og er í flestum efnum. En þessi °rð Jesú tákna ekki, að sambandið sé óþarft, því síður °leyfilegt. Því aðeins lætur hann þá fá samband við sig, að hann ætlast til þess að þeir byggi á því, eins og þeir síðar gerðu. Svo er fjórða atriðið, að vér búum oss undir sam- kandið með bæn og hugleiðing, sem vér líka ættum að Sera daglega áður en vér komum saman við aðra menn, sem hérna megin lifa með oss — um það verða kirkju- ruenn og spíritistar vel sammála og hafa eðlilega orðið það í þessu nýja félagi, að gera það að einu þýðingar- rrresta atriði í samstarfinu. Ekki einungis af því það er samkvæmt orðum og anda heilagrar ritningar, þar sem ðaeninni fylgja hin ákveðnustu fyrirheiti: biðjið og mun yður gefast o. s. frv., heldur einnig samkvæmt þeirri þeltk- ln&, sem spíritistar hafa fengið og eru alt af að fá frá verum á æðra sviði við rannsóknir sínar. Þeir leggja því ^ndantekningarlítið í sambandsleit sinni við æðri svið aherzlu á bænina og stjórnendurnir handan að brýna það 1 sífellu fyrir þeim, hve bænin hafi mikla blessun í för r^eð sér bæði fyrir þá, sem eru hérna megin, og engu síð- Ur fyrir þá, sem yfir eru komnir. Þannig sagði Imperator hinn mikli og göfugi stjórnandi Staintons Mósesar: „Þér ^runduð biðja meira, ef þér vissuð, hversu ríka andlega. hlessun bænin hefir í för með sér. Oft er það sú bæn, sem ekki er fram borin og ekki uppfylt, sem hefir hina rík- ustu blessun fyrir hina biðjandi sál. Þér vitið ekki hvers Vegna, en ef þér gætuð séð eins og vér, hvernig verndar- englarnir leitast við af fremsta megni að hella balsami Uuggunar og líknar yfir sorgþjakaða sálina, þá munduS
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.