Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 54

Morgunn - 01.06.1936, Page 54
48 MORGUNN þér skilja. Og — það væri gott ef maðurinn legði meira kapp á að lifa bænarlífi“. Þetta segir Imperator og líkar eru yfirleitt hvatningarnar til vor frá æðri sviðum, og oft frambera þeir sjálfir heitar og háleitar bænir. Einn þeirra segir: Bænin upplyftir ætíð andanum, hvort sem hann er hér í holdinu eða kominn út yfir holdið. Lyftir ætíð and- anum út yfir yfirstandandi áhyggjur hans og vandkvæði. Hún umvefur hann nýju og guðlegu lífslofti og dregur að sér hærri og máttugri, helgari og fullkomnari vits- munaverur. Fyrir nálægð þessara vitsmunavera hlýtur hinn biðjandi andi blessun o. s. frv. mörg önnur þessu lík og fögur ummæli. Á fyrsta fundi samstarfsins milli presta og spíritista sem var eins og vígslufundur félagsins 24. júní í Grotian Hall í Lundúnum hélt ungfrú Estelle Stead erindi og hafði fyrir umtalsefni þetta 4. atriði í samvinnugrundvellinum og nefndi erindið: Men of the Morning Prayer, þ. e. menn, sem biðja morgunbæn. Ræða hennar var andrík og fögur og mundi þess verð að heyra hana alla, en það yrði of langt mál. Aðaláherzluna leggur hún á, að vér skulum árla hvern morgun vera einir með guði í bæn, til þess áður en vér hittum aðra menn að búa oss undir að umgangast þá, er með oss lifa. Og á sama hátt og með morgunbæninni þurfum vér að búa oss undir samfélagið við þá, sem lifa á öðru tilverustigi. Vér höfum samband við þá, sem kall- aðir eru dánir; það samband er gagnkvæmur kærleikur þeirra hvorra til annara. Vér getum verið til blessunar fyrir þá, sem eru komnir yfir og getum á móti tekið við huggun frá þeim. Vér gerum rétt að biðja fyrir hinum dánu; þeir eru enn lifandi og þurfa vor með. Það má telja stórmerkan atburð að þetta samstarf er nú hafið, þótt enn sé í smáum stíl, en mjór er mikils vísir og vart má annað hugsa, en að upp af því spretti vaxandi samstarf og útbreiðsla fyrir spíritismann, því að eftir því
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.