Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 55

Morgunn - 01.06.1936, Side 55
MORGUNN 49 sem fleiri nálgast málefnið, fer varla hjá að þeir verði sannleikans vísir og kannist við hann. Það er eins og höf- undur í nýútkomnu blaði segir. Hann ritar vini sínum, sem hefir lagt fyrir hann spurningar um spíritismann og 'efast. „Eg vara þig við, ef þú leitar svars við þessum spurningum og ert fastráðinn að fylgja því, sem svörin benda til, munt þú enda á því að verða spíritisti". Því var lýst yfir af prestunum, sem stofnuðu þetta félag, ag þeir hefðu ekki til þess umboð kirkjunnar eða gerðu það í hennar nafni. Enda var það og er kunnugt, að Þótt margir fleiri en þessir félagsprestar aðhyllist málið '— t. d. fyrir nokkrum árum talið, að allir prestar í Glas- gow væru því hlyntir —, þá eru enn sem komið er kirkju- deildirnar í Englandi sem heild fráhverfar spíritisma, þótt þar sé lengra á veg komið en í flestum eða öllum löndum öðrum. Það kom líka fljótt í ljós, að þessi nýja félags- stofnun leiddi til þess, að nú risu upp forustumenn kirkj- unnar, og þóttust ekki aðgerðalausir mega hjá sitja svo tilkomumikilli hreyfingu. — Hefir forseti S. R. F. í. í Morgni skýrt frá, að tveir af helztu biskupum Englands, biskupinn í London og í Winchester, hafi ráðist á spíri- tismann og meðal annars bannað að hafa kirkjuhúsin til slíkra funda. Mótbárur þeirra voru að vísu haldlitlar, en uægðu aðeins til að sýna óttann við þessa nýju hreyfingu, a<5 hún mundi grípa um sig, sem heldur ekki er ósenni- legt. Það voru reyndar fleiri en þessir tveir biskupar, sem andæfðu. í greininni sagði forseti frá, hvernig prestarnir 1 hinu nýja félagi, bæði ritarinn, síra Elliott, sem eg hefi verið að tala um í kvöld, og fleiri svöruðu árásum biskup- nnna, þar á meðal Oliver Lodge, og áttu auðvelt með að ^asra sönnur á, að þær ættu ekki við rök eða þekking á mahnu að styðjast. En það er það, sem andstæðingunum Verður oftast á, að þeir láta andúð sína stíla sér mótbár- urnar, í stað þess að rannsaka fyrst þetta, sem þeir ekki bekkja, en mundu, ef þeir gerðu það, komast að alt ann- ari niðurstöðu. Blöð sálarrannsóknarmanna töldu árásir 4
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.