Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 60

Morgunn - 01.06.1936, Síða 60
54 MORGUNN 1 sumar var alþjóðaþing sálarrannsóknarmanna hald- ið í Ósló. Hinn mikli rannsóknamaður og spíritisti Sir Oliver Lodge gat nú fyrir aldurs sakir ekki sótt þingið, en sendi því ritaða kveðju sína og í henni meðal annars þetta, sem eg ætlaði nú að enda á: Hann er sannfærður um að heimurinn muni bráðum sjá að sér. „Hið góða er sterkast og sigrar að lokum. Þessi jörð er dásamleg og fögur. Og eg hygg að það sé einnig dásamlegur og fagur tilgangur með tilveru mannanna. Það sem vér lifum hér er aðeins kafli af ævarandi lífi. Hinn andlegi heimur er raunveruleiki og það er einnig raunveruleiki, að þessi andlegi heimur er ekki lokaður fyrir oss. Hann þröngvar sér ekki inn á oss, en kemur á móti oss með hjálp og leið- sögn, ef vér leitum og biðjum þess og gerum oss hæfa fyrir það. Þeir sem eru komnir á undan oss inn í heim andans, láta oss sem á eftir komum ekki umhyggjulausa. Nei, vér erum ekki einir. Voldugur her er starfandi til að endurfæða, hjálpa, upplýsa og leiða. — Ef þú biður um leiðsögn og hjálp, þá fær þú hana, og um leið vaxandi vizku, gleði og frið“. Rökræður um spíritismann. I Lundúnum hafa í vetur verið haldnir merkilegir umræðufundir um spíritismann. Upphafið var það, að frk. Lind-af-Hageby, forseti Spíritista-sambands Lund- úna (London Spiritualist Alliance), hélt fyrirlestur í Caxton Hall þ. 7. nóv. f. á. um „áskorun framhaldslífs- sannananna til hugsunar og breytni nútímans“, sem not- aður var sem undirstaða að rökræðum um spíritismann á fundum á sama stað þ. 5. des. f. á., þar sem aðallega töluðu andstæðingar spíritismans, og 12. marz þ. á., þar sem mótbárum þeirra var svarað af ýmsum nafnkend-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.