Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 62

Morgunn - 01.06.1936, Side 62
56 MORGUNN ur með návist sinni á umræðufundinum í desember á þess- um sama stað, fjölluðu um málið af svo grunnfærinni gagnrýni, að hún var alveg ósamboðin því, sem þeir hafa afrekað á öðrum sviðum mannlegrar hugsunar, einkum þó hr. Joad. Hann sagði margt óljóst um framhaldslífið, en eitt sagði hann mjög greinilega. Honum er nauða-illa við þá hugsun, að þurfa að halda áfram að vera C. E. M. Joad eilíflega. Nú getum við haft fulla samúð með hon- um í þessu efni, en hann gleymir mjög mikilvægu atriði. Hann hefir verið ungbarnið Joad, litli Joad, ungi Joad og er nú miðaldra Joad. Hann getur líka, vonandi, orðið gamli Joad. Eða m. ö. o. — persónuleikur hr. Joads er altaf að breytast, eins og allir aðrir. Hann hefir, í sömu merkingu og við öll, 365 ólík „sjálf“ á ári. Og samt helzt eitthvað óbreytt, — einstaklingseðlið. Hættan á því, að hr. Joad verði dauð-leiður á sjálfum sér hinumegin, er ekki eins mikil og hann heldur, því að við vitum, að sam- kvæmt lögmáli lífsins mun hann öðlast meiri þekkingu, meira ljós og, að því er eg vona, meiri sveigjanleik í hugsun ... Hr. Joad sagði, að andarnir í miðlasambandinu hafi „ullar-heila“ (það var annars misgáningur, því að sam- kvæmt skoðun hans hafa þeir alls engan heila), tali hvers- dagslegt rugl, gefi engar ákveðnar upplýsingar, og að þegar „frægir“ karlar og konur komi aftur og geri vart við sig, þá séu þeir auðsjáanlega „hálfvitar“. Þó að and- arnir kunni að hafa sál, sagði hr. Joad, þá hafa þeir a. m. k. engan heila. Eg veit ekki, hvað margar bækur með „anda-skeyt- um“ hr. Joad hefir lesið, áður en hann sagði þetta, — og efast um, að þær hafi verið margar. Hefir hann t. d. lesið hið sígilda rit Spirit Teachings (Anda-kenningar), sem til varð fyrir miðilsgáfu Stainton Moses? Ef hann hefir les- ið það og heldur því samt fram, að það sé „loðið“, „óljóst“ og „heimskulegt“, þá kenni eg í brjósti um hann. Það er fullyrt, að til séu í heiminum nú á dögum h. U-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.