Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 71

Morgunn - 01.06.1936, Side 71
MORGUNN 65 Pjónusta englanna. XI. Eg held, að margir menn séu, án þess að þeir viti af t>ví, gæddir einhverri tegund þess, sem alment er nefnt sálrænir hæfileikar; þegar þeir hæfileikar ná að þrosk- ast, geta mennirnir með þeim komist í samband við þá, sem í dauðanum hafa farið inn á annað tilverustig. Sum- ir kunna að geta séð þá; aðrir kunna að geta heyrt til þeirra; og sumir eru svo lánsamir, að þeir geta bæði séð Þá og heyrt til þeirra. Svo eru aðrir, sem ef til vill geta hvorki séð þá né heyrt til þeirra, en eru næmir fyrir áhrifum frá þeim. Sannast að segja held eg, að mikill meirihluti mannanna verði fyrir slíkum áhrifum, þó að tiltölulega fáir þeirra viti af því. Og það má rækta næm- leikann fyrir áhrifum úr heimi andanna og þroska hann, þangað til hann er orðinn ein hin mesta blessun. Eftir er eg var farin úr spítalanum og farin að fást við hjúkrun í heimahúsum, var eg fengin til að hjúkra gamalli frú, sem þjáðist af kvalafullum innvortis sjúk- úómi. Sjúkdómurinn var ólæknandi nema með holdskurði, °g konan var svo gömul, að hún mundi hafa dáið af skurðinum. Hún var ekkja og einkadóttir hennar dvald- ist hjá henni. Hún bar þrautir sínar með mikilli hreysti, hvartaði aldrei, en þegar dóttirin fékk að vita að móðir hennar mundi innan skamms verða tekin frá henni, var s°rg hennar mjög átakanleg. Dóttirin var góð kona og guðrækin. Hún trúði því, a<5 móðir hennar mundi fá hvíld og ánægju í himnaríki. Það var hugsunin um það, hve einmana hún sjálf mundi yerða, þegar sú manneskjan, sem hún hafði elskað svo ^nnilega, væri farin frá henni, sem kom henni til að ótt- e
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.