Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 74

Morgunn - 01.06.1936, Síða 74
68 MORGUNN hana öðruhverju. Og hún gat fullyrt það við mig, að því færi svo fjarri, að dauðinn hefði svift hana alveg félags- skap móður hennar, — eins og hún hafði haldið, þegar hún lét bugast af sorginni, — að hann hefði veitt henni ljósari meðvitund um þann félagsskap, en hún hafði haft, meðan móðir hennar var hjá henni, og við það bættist meiri leiðsögn til himnaríkis en móðir hennar hafði getað veitt henni, meðan hún dvaldist í jarðneska líkamanum. „Eg sakna hennar stundum sárt“, sagði hún einu sinni við mig, „en hvenær, sem eg kemst í vandræði út af efa- semdum eða mér er órótt af mótlæti, kemur hún til mín og færir mér huggun og frið, af því að hún snýr hugsunum mínum til guðs“. Tvéir bræjður hennar höfðu verið erlendis, þiegar móðir þeirra andaðist, en komu heim skömmu þar á eftir. Með þeim þroskuðust líka sálrænir hæfileikar líkir þeim, sem systir þeirra öðlaðist; og þeir gátu við og við séð móð- ur sína og talað við hana. Og það fór eins um þá og systur- ina, að þessu fylgdi mikil andleg lyfting, svo eftirtakan- leg, að vinir þeirra höfðu orð á því, og reyndu að komast eftir því, hvernig á henni stæði. XII. Meðan eg starfaði sem hjúkrunarkona, kyntist eg ýmsum, sem létt hafði verið af, fyrir þjónustu englanna, sorgarbyrðunum til mikilla muna, og eymd og örvænting höfðu vikið fyrir friði og von. Af þessum ánægjulegu breytingum var sú ef til vill eftirtakanlegust, sem varð á fatlaðri sextán ára gamalli stúlku, er hafði fæðst sama sem fótalaus. Hún var ein af mörgum öðrum, en ekkert systkinanna var vanskapað nema hún. Foreldrar hennar virtust skammast sín fyrir vanskapnað hennar og sýndu henni litla ástúð. Aldrei var farið með hana út úr húsinu, og að svo miklu leyti, sem unt var, voru nágrannarnir duldir þess, að hún væri til. Aldrei hafði henni verið kent að lesa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.