Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 79

Morgunn - 01.06.1936, Síða 79
MORGUNN 73 tekin upp á sunnudögum eins og einhver tilslökun við hug- ttiyndir manna um sæmilega hegðun. Eg hefi fengið sann- anir fyrir því, hvað eftir annað, að þessi yfirvarps trú veitir sálinni alls engan stuðning, þegar verulega reynir á í lífinu. Hr. F. var innilega trúaður maður, einn af þeim val- oiennum, sem finna stöðuga fagnaðarlind í trúnni og áreið- anlega leiðsögn í öllum vandræðum lífsins. Öllum, sem þektu hann, féll vel við hann. Eg var fengin til að hjúkra honum, þegar hann lá í lungnabólgu og var í mjög mikilli hættu. En fyrstu nóttina, sem eg var hjá honum, varð eg þess vör, að hann naut engilþjónustu, því að eg sá við rúmið hans engil, sem var ásýndum eins og ungur maður °g beygði sig yfir hann. Eins og eg hefi svo oft séð lækn- lr>ga engilinn gera í spítalanum, lagði þessi engill hægri höndina á enni sjúklingsins. Meðan eg dvaldist þar í hús- lnu, sá eg þennan engil við rúm mannsins á hverri nóttu, °g oft nokkurum sinnum sömu nóttina. Stundum virtist hann hafa mjög sefandi áhrif á sjúklinginn, friða hann í eirðarleysinu og hjálpa honum til að sofa betur. En þrátt fyrir þessa þjónustu og alt sem tveir læknar gátu fyrir hann gert, versnaði honum stöðugt. Hann fékk °ft óráð. f óráði kemur oft fram aðalstrengurinn í skap- gerð mannsins. Svo var áreiðanlega um F. í óráðinu söng hann oft og söng fagnandi parta úr eftirlætissálmi sínum: „Gegnum hættur, gegnum neyð, göngum Krists menn vora leið“. Bólgan fór í bæði lungun og hjartað fór að veiklast. Læknarnir, sem stunduðu hann, komust að þeirri ályktun, að vonlaust væri um hann. Sérfræðingur, sem fenginn var fil hans, gat ekki annað en staðfest þeirra álit, að það væri °fvaxið allri læknisment, að bjarga lífi þessa sjúklings. Um kvöldið, eftir að sérfræðingurinn hafði kveðið llPP þennan dauðadóm var fjölskylda sjúklingsins látin fara inn í herbergi hans til þess að kveðja hann, að því er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.