Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 80

Morgunn - 01.06.1936, Page 80
74 MOEGUNN menn óttuðust, í síðasta sinn. Við dauðann var hann ekki hræddur. Það var eingöngu hugsunin um þá sorg, er and- lát hans mundi valda ástríkri konu hans og börnum, sem hrygði hann. „Eg græði á því, en þau bíða tjón við það“, sagði hann. Eftir að þau voru öll farin út úr herberginu og eg var orðin ein með honum, rétti hann mér höndina og sagði við mig: „Hjúkrunarkona, eg virðist eiga mjög stutt eftir. Biðjið þér fyrir mér. Og þér ætlið að verða hjá mér, þang- að til öllu er lokið, ætlið þér ekki?“ Eg lofaði honum, að eg skyldi gera það, og eg bað fyrir honum. Það var eins og orðin, sem eg notaði, væru lögð mér í munn. Þá lásum við saman: Faðir vor. Skömmu síðar fékk hann óráð og fór að syngja vers úr eftirlætissálmi sínum. Um klukkan fjögur um morgun- inn vaknaði hann eftir stuttan svefn og var þá með fullri meðvitund. Hann nærðist ofurlítið og sagði því næst: „Hjúkrunarkona, hafið þér farið út úr herberginu?“ „Nei, það hefi eg ekki gert“, svaraði eg. „Hefi eg farið út úr herberginu?“ spurði hann þá. Eg sagði honum, að það væri áreiðanlegt, að hann hefði ekki farið út úr herberginu. „Vitið þér það alveg með vissu?“ „Já, eg veit það alveg með vissu“, svaraði eg. „Eg hefi verið hér í alla nótt og þennan tíma hafið þér ekki farið ofan úr rúminu“. „En eg hefi farið burt“, sagði hann, „því að eg hefi séð frelsarann, og hann sagði við mig: „Haltu herskrúða þínum glampandi, verki þínu hér er enn ekki lokið. Þér batnar bráðum, og þá fær þú nóg að gera fyrir mig“. Eg hélt, að ef til vill væri hann ekki alveg með réttu ráði, og eg sagði eitthvað við hann í því skyni að sefa hann. En hann varð var við efann, sem var í huga mínum. „Þér trúið mér víst, hjúkrunarkona“, mælti hann, „þegar eg segi yður, að eg hafi séð frelsarann? Og“, bætti hann við örugglega, „nú veit eg, að mér batnar“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.