Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 81

Morgunn - 01.06.1936, Síða 81
MORGUNN 75 Skömmu síðar sá eg bjarta engilinn standa við höfða- 'agið hans með upplyftum höndum. Á fáeinum næstu hlukkustundum frá til bata. Batinn fór mjög hægt, en eg, sem hafði athugað sjúklinginn svo vandlega, sá batann greinilega. Eg fann, að mesta hættan var um garð gengin. Læknarnir höfðu bannað fjölskyldunni að tala við F., en eg sagði þeim það, sem hann hafði sagt mér um það, að hann hefði séð frelsarann, og um vissuna, sem hann hefði fengið um það að honum mundi batna. Þau tóku bví með undrun og lotningu; en þau trúðu því, og hrygð- ln, sem hafði legið á þeim, vék fyrir von. Andrúmsloftið 11 öllu heimilinu breyttist eftir þetta. Það var eins og eitt- hvert heilagt áhrifavald fylti það og kæmi með frið og rósemi. Af þeim mjög litlu framförum, sem voru á heilsu- fari sjúklingsins, gátu læknarnir ekki séð neitt, sem rétt- lætti það, að þeir breyttu þeirri skoðun sinni að sjúklingn- Urn gæti ekki með neinu móti batnað. Eg þorði ekki að se&ja þeim, að fyrir hann væru að verki öfl, sem læknis- fræðin hefði enga vitneskju um. Þeir mundu hafa spott- ast að þeirri hugsun. Honum hélt áfram að batna hægt og hægt og eftir tvær vikur sögðu læknarnir hann úr allri hættu. Þeim hótti bati hans blátt áfram undursamlegur. Læknar eru avalt svo veglyndir, að þeir láta þakklætið koma þar nið- Ur» sem þeir halda að það eigi að lenda, og þeir sögðu að þeir héldu að það væri eingöngu mín dyggilega hjúkrun, sem hefði bjargað honum. En eg vissi að bati hans var ekki mér að þakka. Af þeim mörgu andlátum, sem eg hefi séð, var and- frú L. mest áberandi og fegursta dæmið um sigur trú- armnar á „ógnum dauðans“. Það er ein af mínum dýr- ^ætustu endurminningum frá reynslu minni sem hjúkr- Unarkonu. Frú L. hafði verið nafnfræg söngkona, og aldrei hafði verið leitað til hennar árangurslaust í góð- gerðaskyni. Hún var góð kona og með afbrigðum elsku-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.