Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 83

Morgunn - 01.06.1936, Page 83
MORGUNN 77 henni til að fullnægja þrá sinni eftir upphefð í samkvæm- islífinu. Hún fór svo langt í stærilætis guðrækni sinni, að ^ún krafðist þess að alt þjónustufólk hennar sækti kirkju hjá þjóðkirkju prestunum — engar aðrar kirkjur dugðu ' að minsta kosti á hverjum sunnudegi. Það var eitt af skilyrðum fyrir því að það kæmist í vist hjá henni. Hún þjáðist líka af innvortis sjúkdómi. Áður en eg var fengin til hennar, hafði hún haft tvær hjúkrunar- l'Onur. Þær höfðu verið stuttan tíma hjá henni hver eftir aÖra, höfðu farið frá henni af því að þær þoldu ekki yfir- drotnun hennar og óskynsamlega heimtufrekju. En ein- hvernvegin tókst mér að koma mér saman við hana, og eg var hjá henni þangað til hún dó. Það gerðist sex mán- uðum eftir að eg var ráðin til að stunda hana. Tveim vikum fyrir andlát hennar fékk hún að vita að vonlaust væri um hana, og að hún mundi innan skamms *^eyja. Það varð mér þá ljóst, að trúarákefð hennar og guðrækni hafði ekki verið annað en yfirskin. Eg reyndi að snúa hugsunum hennar að öðru lífi, og þá komst eg að því að hún var algjörlega jafnvantrúuð á veruleik Hamhaldstilverunnar eins og gallhörðustu efnishyggju- menn. „Enginn veit um það, að til sé nokkurt líf eftir dauð- a«n“, sagði hún. „Það sem trúarbrögðin lcenna um fram- haldslíf er ekkert annað en ágizkanir og ímyndanir. Yið vitum ekkert annað en það, að dauðinn bindur enda á hetta líf“. Henni hafði fundist það eðlilegt að aðrir menn dæju, °g það hafði ekki valdið neinum mótmælum frá hennar halfu, en hitt fylti hana reiði að dauðinn ætti að koma til hennar. Hvers vegna átti að heimta af henni að láta af hendi lífið, og svifta hana öllu, sem hafði verið henni til hæginda og ánægju? í hennar augum var sá guð, sem hún hafði virzt ^ýfka af svo mikilli trúrækni í kirkjunni, ekki til. Þó að hún hefði beðist svo mikið fyrir á mannamótum, hafði
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.