Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 87

Morgunn - 01.06.1936, Síða 87
MORGUNN 81 hverft við, meiri breytingu, mér liggur við að segja meiri hamskipti, hefi eg ekki séð í svipbrigðum nokkurrar per- sónu en eg sá á andliti frúarinnar næstu augnablikin. Það var eins og ástríðumagn óhemjandi ofsa lýsti út úr hverjum andlitsdrætti frúarinnar, tryllingsleg reiði og beizkjublandið hatur virtist renna saman við nístandi ör- vænting og helsára sorg í svip hennar. Örskamma stund virtist mér sem eg sæi út í geigvænlegt sortamyrkur, mér fanst eins og sorgin og örvæntingin hefðu líkamast með einhverjum dularfullum hætti úti í myrkrinu, hún væri myrkrið sjálft, mér fanst örfá augnablik sem eg sæi nið- ur í hyldýpisgjá, mér fanst eg heyra eins og bergmál eða undiröldunið utan úr myrkrinu af þjáningum og þraut- um vansælla bræðra minna og systra, sem væru að biðja um ljós og kalla á hjálp. Hvað gátum við gert fyrir þessa hreldu og mæddu sál, sem var að rétta okkur höndina uieð bæn um hjálp? Mig langaði til þess að ávarpa þenn- an þjáða bróður minn, en hikaði við það, af ótta við það, að hann kynni ef til vill að ná fullu valdi á miðlinum þrátt fyrir alt, og ef svo færi, hvað myndi þá gerast, — gat ekki viljað til að hann mundi reynast okkur nokkuð örðugur? Við reyndum öll í sameiningu að hugsa til hans, að heilsa honum með einlægri samúð, séra Kristinn flutti hæn í heyranda hljóði og að henni lokinni lásum við hina drottinlegu bæn og sungum að því loknu sálminn: „Á hendur fel þú honum“. Eg vissi og sá að hann hlustaði með athygli á alt, er fram fór, fylgdist með öllu, er var hugsað og sagt. Það vakti mér vonir um að máske hefði koma hans til vor að Þessu sinni ekki verið með öllu árangurslaus. Hann virt- lst nú fjarlægjast, en I. K. ávarpaði okkur því nær sam- stundis. Hann lét í Ijósi innilega ánægju sína yfir því, sem hefði gerzt, hann kvaðst ekki sjá annað en að þessi stund myndi marka dýrlegustu tímamótin í lífi hans, „eg held hún hafi vakið honum nýjar vonir, gert honum kleift að eygja fegurra og háleitara stefnumið, en hald- 6
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.