Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 95

Morgunn - 01.06.1936, Síða 95
MORGUNN 89 um öræfi örvæntingarinnar frá einum stað til annars, frið- laus og eirðarvana. Eg fór að hugsa, eg hafði ekki gert það tengi, lengi. Einhver breyting var að gerast á sjálfum mér, Jafnvel þótt mér væri ekki ljóst hvað var að gerast. Óljós- nni minningamyndum liðinnar jarðlífs-æsku brá fyrir í huga mínum, eins og snöggum ljósaleiftrum. Hugsanir niínar voru allar á ringulreið, en öðru hverju fór eg að finna til löngunar eftir ljósi og birtu, en var það yfir höf- uð hugsanlegt, að eg, er svona hafði leikið sjálfan mig, ætti nokkurrar viðreisnar von; gat eg vænst þess, að mér auðnaðist nokkurn tíma að finna ljósgeisla kærleikans og samúðarinnar hlýja sál minni líkt og í æsku? Eg leitaði, lengi vel, árangurslaust. Eg fann að lokum stúlku, eg hafði emhverja hugmynd um, að hún gæti liðsint mér, eg gat látið hana verða vara við mig, en —, hún misskildi til- Sang minn; hún formælti mér, hún reyndi ekki að skilja mig eða að gera sér grein fyrir því, að eg vildi að eins koma til hennar sem vinur, sem var að reyna að koma henni í skilning um, að eg væri að biðja hana að binda um sárin mín; hún hataði mig, hún grýtti mig með hugsunum sínum. Eg veit þið skiljið, að þetta gerðist ekki alt í einu vetfangi, nei, langur tími leið, þrunginn af sársauka og kvöl. Hvað átti eg að gera? Hvert gat eg farið? Ein sann- færing var orðin föst í huga mínum, sú, að við þessa stúlku vaeri eina viðreisnarvonin tengd, þrátt fyrir alt. Eg vissi, að nærvera mín olli henni vanlíðan, en nú var það ekki tengur tilgangur minn að valda slíku, en tækifærið kom ekki; hvernig átti eg að geta vænst slíks, eg, sem var glat- aður, útskúfaður? Samt fanst mér eg verða að bíða, bíða eftir einhverju. Máske voru þessar vonir mínar, þessar oljósu vonir, aðeins blekkingarhyllingar, þess er aldrei get- náðst, vonir, dauðadæmdar vonir, nýr ósigur. — En skyndilega var eins og ský hefði dregið frá sólu, það varð í einu skínandi bjart umhverfis mig, það var eins og ylþrunginn sumarblær andaði á móti mér, það var eins og eS lifði upp að nýju yndislegustu minningastundir liðinn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.