Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 98

Morgunn - 01.06.1936, Side 98
92 MORGUNN sýndist sitja inni í ósegjanlega fögrum og litglæstum blómknappi er breiddi blaðskrúð sitt umhverfis veru þessa. Samtímis þessu heyrði eg óm af yndisfögrum hljóðfæra- slætti; eg hlustaði á hann um hríð, unz hann smádofnaði, jafnframt dofnaði ljósið, unz það hvarf með öllu, og eg sá nú frúna aftur sitja fyrir framan mig og alt var sem áður. Eg var sannfærður um það, að sýninni lokinni, að eg hafði fengið að sjá endurskin af göfgi og fegurð ódauð- legrar mannssálarinnar; með hinni áðurnefndu vaxandi blómjurt fanst mér, sem verið væri að sýna mér á tákn- rænan hátt laun og ávinning þess að lifa lífinu í samúð og kærleika, en gegnum tónana áðurnefndu virtist mér, að eg heyrði enduróm af þeirri gleði, er nú fylti hugi við- staddra vina vorra á öðru sviði tilverunnar, gleðina yfir því, að hafa orðið vansælli sál að liði. Þannig lauk þessum yndislegu og áhrifaríku fundum. Þeir urðu alls þrír, og fóru allir fram á heimili frúar- innar. Á fundum þessum virtist frúin falla í óvenju djúp- an dásvefn, svo djúpan, að hún hafði enga hugmynd um það, að fundinum loknum, hvort nokkuð hefði gerzt, eða hann hefði orðið með öllu árangurslaus, enda lagði stjórn- andi hennar svo fyrir, að við segðum henni ekki neitt frá því, er gerast kynni. Kvaðst hann mælast til þess með það fyrir augum, að hún gæti ekki haft neinar áhyggjur af því, að vitund hennar væri þátttakandi í því er fram færi, að hún vissi ekki hvar hefði verið endað, né ráðið í það, á hverju myndi byrjað á næsta fundi. En það brást aldrei, að byrjað var æfinlega á næstu fundum, þar sem endað hafði verið á hinum fyrri. Þessum tilmælum stjórnandans var trúlega fylgt. Eg veit ekki, hvað ykkur kann að virðast um sögu ókunna gestsins. Mér er ekki unt að draga fram neinar venjulegar sannanir fyrir persónuleik hans, enda tel eg mjög vafasamt, að mér væri ljúft að gera það, þó að þeim væri til að dreifa; en ei að síður, persónuleikur hans er mér jafn vissutrygður veruleiki og hvers þess annars, er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.