Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 102

Morgunn - 01.06.1936, Side 102
96 MORGUNN Ýmis konar duiræn reynsla. Erindi flutt i S. R. F. t. Eftir Sighvat Brynjólfsson. Frá 12 ára aldri og fram undir þrítugt átti eg við ýmsa örðugleika að stríða, öi'ðugleika, sem að mestu voru sprottnir af því, að mér hepnaðist ekki að finna fullnægj- andi svör eða úrlausnir við spurningum þeim, er stöðugt kvöddu sér hljóðs í huga mínum um ráðgátur lífs og dauða, og sannleiksgildi kenninga þeirra um eitt og annað, er eilífðarmálin snerti, sem haldið var að mér í bók þeirri, er lögð var til grundvallar við nám mitt í kristnum fræðum. Eg skal að vísu fúslega játa það, að fram eftir aldri voru þessar spui'ningar, er vöknuðu í huga mínum, nokk- uð barnalegar og hugsanir mínar um þau efni töluvert á reiki; þær kröfðust ei að síður ákveðinna úrlausna, og því meir sem eg óx að viti og þroska, með fjölgandi árum, þess ákveðnari og áleitnari ui’ðu þær kröfur. Eg hlýt að játa það, að kenslubók sú, er mér var fengin í hendur til undirbúnings fermingu, Helgakver, átti sinn þátt í efasemdum mínum og örðugleikum þeim, er þær ollu mér. Mér fanst örðugt að gjalda ýmsum þeim kenningum jákvæði, sem þar er haldið fram, og eg gat ekki samrýmt þær hverja annari. Eg hugsaði til þess með hryllingi, ef að mikill hluti mannkynsins ætti að enduðu jarðlífi að dæmast til dvalar í eilífum kvalastað, án nokk- urrar vonar um frelsun um eilífð alla, eins og komist er að orði í 12. kap. áðurnefndrar bókar, og það vegna þess, að þeir hefðu sumir látið sér verða það á, að efast um sann- leiksgildi einhverra þeirra keninga, er þar er haldið fram, eða þá af því, að þeim hefði að einhverju eða miklu leyti mistekist jarðlíf sitt, vegna veikleika síns og ófullkomleg- leika. Hvernig átti að samrýma þetta forsjón og kærleika
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.