Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 107

Morgunn - 01.06.1936, Side 107
M ORGUNN 101 Fyrir hádegi þennan sama dag (11. marz) kom mað- ur til þess að láta húsbónda minn vita, hvernig komið væri, átti hann einnig að segja mér frá láti föður míns og gerði hann það líka. Eg fór þá samstundis heim til móð- ur minnar og var hjá henni til 11. maí þ. á. Eg geri ráð fyrir því nú, í ljósi þess skilnings, er eg hefi öðlast á eilífðarmálunum, að þetta einkennilega at- vik, er við öll heyrðum guðað á gluggann og vorum sann- færð um það, að þar væri faðir minn kominn, beri að skilja sem ákveðna tilraun af hans hálfu til þess að færa okkur vitneskju um það, er hann sjálfur hafði öðlast fulla vitneskju á, þ. e. persónulegu framhaldslífi sínu, og með þessu hafi hann verið að leitast við að nema á brott sár- asta saknaðartómleikann úr hugum eftirlifandi ástvina sinna, en þá var ekki neinni verulegri þekkingu til að dreifa hjá almenningi í þessum efnum, og eg var þá svo ungur, að mér var ekki unt að koma auga á perlu eilífð- arvissunnar, er virðist fólgin í þessari fáorðu en alkunnu setningu, sagðri af þeim, er hafði öðlast fyllri þekkingu og skilning á lögmálum lífs og dauða, og enginn virtist vera sá, er væri fær um að vekja athygli einmana sakn- andi litla drengsins á hinni áðurnefndu perlu eilífðar- sannleikans, og þó að einhver kynni að hafa gert það, þá hefði máske sannanagildi hennar reynst honum eða öðr- um ófullnægjandi sönnun í öllu því moldviðri renging- anna, sem þyrlað hefir verið upp gegn sönnunum þeim, er undanfarnir vinir vorir hafa verið að færa oss. En þrátt fyrir það, þó að eg fengi ekki eða réttara sagt fyndi ekki fullnægjandi svör við spurningunum uæstu árin, þá kom þó ýmislegt einkennilegt fyrir mig öðru hverju, ýmislegt, sem eg gat eklci gert mér grein fyrir eða fundið skýringu á, t. d. það, að einatt vaknaði eg um nætur við það, að kallað var á mig með nafni. Eg var æfinlega sannfærður um að eg þekti málróm þeirra, er kölluðu til mín á þennan hátt, svo sannfærður, að eg fór tafarlaust á fætur til þess að sinna þeim, er eg hugði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.