Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 111

Morgunn - 01.06.1936, Page 111
MOR6UNN 105 inguna, sofnaði eg fyrst klukkan hálf fimm um morgun- mn, en þá hefi eg líklega sofnað og sennilega dreymt það, er hér fer á eftir; annars á eg örðugt með að gera mér grein fyrir því, hvernig ástand mitt var, einhver leiðsla var það. Eg var einhvers staðar á ferð og einhvern veginn fanst mér sem eg myndi kominn yfir verstu torfærurn- ar, eg sá að baki mér mýrarfen og grjóturðir. Fram und- an var fögur fjallasýn og var það ásetningur minn að komast upp á fjallið, sem var beint fram undan mér. Eg •aðgætti ekkert, hvar auðveldast myndi að komast upp, eg lagði á brattann þar sem eg kom að, kleif beint af aug- nni. Gangan sóttist seint, því að brattinn var mikill. Eg komst samt upp um síðir, en því miður á eg engin orð til þess að gera ykkur skiljanlegt það, sem fyrir augun bar, dásemdir þær, unað og ósegjanlega fegurð. Eg hefi heyrt talað um birtu drottins, að sjá himnana opna, en eitt vissi eg, að alt talaði um guð á þögulu en hljómsterku huliSsmáli, er sál mín skynjaði með einhverjum hætti. Himininn var heiður og blár, svona yndislegt hafði eg aldrei getað hugsað mér að sólskinið gæti verið, svona fögur litbrigði hafði mig aldrei dreymt um að dauðlegt auga fengi litið. Víðáttumiklar grænar grundir blöstu við sjónum mínum, alsettar fannhvítum tjaldbúðum, stóðu tjöld þessi í ákveðnum skipulegum röðum. Eg sá ekki út yfir þær, mér sýndist víðátta umhverfisins óend- anleg. Eg man ekkert, hvernig eg komst niður af fjallinu og að tjaldbúðum þessum, en er eg kom þangað, kom mað- ur á móti mér, hvítur fyrir hærum, einhver ósegjanleg Söfgi og tign hvíldi yfir honum, svip hans og framgöngu. Hann ávarpaði mig að fyrra bragði og mælti: „Þú ert þá kominn, vinur minn, eg á að fylgja þér þíns samastaðar“. Því næst gengum við fram hjá nokkuð mörgum tjöldum, þar til leiðsögumaður minn nam staðar við eitt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.