Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 114

Morgunn - 01.06.1936, Side 114
108 MORGUNN ir og vera svo þétt saman, að mér var ekki unt að telja þár fjarlægðust þeir svo smátt og smátt og fylgdi eg þeim með augunum eins lengi og sjón mín leyfði. Um morguninn, þegar eg vaknaði, mundi eg draum- inn vel og ákvað með sjálfum mér að rísa árla úr rekkju, ganga niður að höfn til þess að grenslast eftir hvort eg kynni að sjá þetta skip á höfninni, er eg hafði horft svona gaumgæfilega á í draumnum og séð svona greinilega, og vita þá hvaða skip þetta væri. Eg gekk nú niður eftir og ofan að steinbryggju; hitti eg þar frænda minn, er Ólaf- ur hét, var hann að fara til skips þess, er hann var ráð- inn á þessa vertíð, en það var einmitt að leggja af stað á veiðar þennan morgunn. Skipið, er hann var ráðinn á, hét Georg, en það var einmitt skipið, sem eg hafði séð í draumnum, og þekti eg það þegar er eg kom niður eftir. Eg gaf mig á tal við þennan frænda minn, og spurði hann m. a. að því, hvernig vertíðin legðist í hann, hvort hann héldi að hann myndi fiska vel o. s. frv. „Eg veit ekki“, sagði frændi minn, „mig hefir aldrei dreymt eins fyrir vertíðinni eins og í vetur, en hvort það verður fyrir afln eða fyrir hverju það verður — það er mér hulið“. Sam- tal okkar varð ekki lengra, vegna þess að bátur var kom- inn frá skipinu til að sækja háseta þá, er enn voru eftir í landi. Við kvöddumst því þegar og gátum ekki talað meira saman, en þetta varð síðasta samverustundin okk- ar og síðustu kveðjurnar; eg sá hann aldrei aftur. Skipið fórst með allri áhöfn. í almanaki Þjóðvinafélagsins er skýrt frá því, að þilskipið Georg hafi farist 28. marz 1907 í ofsaveðri, er geisaði fyrir sunnan land og víðar. Á skipi þessu voru alls 21 manns, er fórust allir. Vetrarvertíðina 1910 var eg háseti á þilskipinu Skarphéðinn, er Miljónafélagið svonefnda átti þá. Vor- um við einkum við veiðar á Selvogsbanka, því að þar þóttu þá beztu og fengsælustu fiskimiðin. Þann 30. marz áðurnefnt ár vorum við staddir á þessum slóðum, og er
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.