Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 115

Morgunn - 01.06.1936, Side 115
MORGUNN 109 Tner dagur sá nokkuð minnisstæður, vegna þess er þá kom fyrir mig, hinnar einkennilegu og óvæntu heimsókn- ar» er eg hlaut af konu þeirri, er virtist koma til þess að Þakka fyrir sig. Að loknum vökuskiftum kl. 12 á miðnætti, eða að ^völdi þess 29. þ. m. gekk eg til hvílu og átti svefntíma til kl. 4 að morgni þess 30. Eg vaknaði af svefni við það, að kona stóð við rúmið mitt og hélt í höndina á mér. Eg varð forviða. Hvernig stóð á þessu? Var mig að dreyma eða hvað? Eg var fyllilega sannfærður um að eg var vak- andi, eg sá að eg var í rúmi mínu í skipinu, um það var ekki að villast, en hvernig stóð á nærveru konu þessarar a þessum stað? Það var mér óskiljanleg ráðgáta í bili. Hún hélt stöðugt í hönd mína, mér þótti kynlegast, að hönd hennar var einkennilega köld. Mér gekk hálfilla að atta mig á þessu, eg bilti mér í rúminu, hreyfði mig og btaðist um, en það breytti ekki neinu, eg sá hana jafn- skýrt og greinilega fyrir því og altaf stóð hún við rúmið ttntt og hélt í höndina á mér. Eg ætlaði nú að ávarpa hana, en það var mér ómögulegt. Hún varð þá fyrri til °g segir: „Vertu blessaður og sæll, Sighvatur, eg þakka bér fyrir alt gott“. 1 sama bili slepti hún hendinni á mér °& fór, hún gekk hægt og stillilega út úr klefanum og fram í lítinn gang eða anddyri, er eins vel mætti nefna bað, 0g hélt upp stigann. En þegar hún steig út á þilfar- |b» hvarf hún sjónum mínum. Eg leit þegar á klukkuna, un var 20 mínútur gengin í f jögur. Eg sá að það var til- ??angslaust fyrir mig að ætla mér að fara að sofa aftur, 9Vl að klukkan 4 átti eg að vera kominn á fætur. Eg ogsaði um þetta fram og aftur, og gat ekki skilið, hvern- á þessu einkennilega atviki stæði; mér fanst samt rétt a® skrifa það í vasabókina mína og gerði það. Þegar eg fór að heiman var kona þessi heilbrigð og eS hafði því ekki neina ástæðu til þess að ætla að hún ^®ri á förum eða að hún væri farin úr þessum heimi. En pegar eg kom heim var hún dáin og grafin. Eg fekk að
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.