Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Side 118

Morgunn - 01.06.1936, Side 118
112 MORGUNN betur en hér, þá var hún svo innilega glöð og ánægð við þig“. Eg gat ekki tára bundist, en tár þau, er eg feldi, voru engin sorgartár, heldur gleðitár, sprottin af þeirri gleði og feginfullvissu, sem þessi maður bar inn í sál mína með orðum sínum og návist og persónulggu áhrifum. Hann kom eins og sendiboði kærleikans frá heimum ljóssins til fundar við mig til þess að veita mér hlutdeild í því, sem dásamlegast og dýrðlegast er í tilverunni, — hann kom með ljósið af hæðum blítt og bjart inn í sál mína, návist hans færði mér aukinn lífskraft og mátt til þess að bera byrði saknaðarþungans, með aukið þrek til þess að yfirstíga örðugleika þá, sem voru á vegi mínum um þetta leyti. Mér hafði verið sendur sannur vinur og vegsögumaður í myrkri saknaðartómleikans, þegar ást- vinamissirinn gerði mér dimt fyrir augum um hríð, — blessuð sé sú stund. Þessi maður, sem eg hefi nú verið að segja ykkur frá, er hann ísleifur Jónsson á Berg- staðastræti 3, og er það mín heitasta ósk, að mér auðnist að halda vináttu hans æfina á enda. Undralækningar. í blaðagrein, sem mér barst nýlega í hendur, sá eg þess getið, að einhverjir miðla þeirra, sem taldir eru að hafa fengist hér við dulrænar lækningatilraunir, hefðu verið dæmdir til refsingar. Þó að eg skrifi ekki til þess að blanda mér í rekstur þessara mála, skal eg láta þess getið, að á miðlum þeim, sem hér mun um að ræða, þekki eg sjálfur engin deili fram yfir það, að eg hefi verið á þrem sambandsfundum, þar sem frú Guðrún Guðmundsdóttir var miðill. Og þess vildi eg óska kirkju landsins, að allar messugerðirnar væru eins áhrifamiklar og fagrar guðsþjónustur eins og fund-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.