Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 123

Morgunn - 01.06.1936, Page 123
MORGUNN 117 hið venjulega ljós slökt og í stofunni var rauðleitt ljós, sem var nógu bjart til þess að við gátum séð hver ann- an. Við fórum að syngja sálma og fólkið söng hjartan- lega og með skilningi; það hafði góðar raddir og þær runnu saman í fagurt samræmi. „Þessu hafði verið haldið áfram hér um bil í 10 mín- útur, þegar auðfundið var að einhvers konar titringur eða sveiflur fóru um stofuna. (Menn, sem voru í her- berginu fyrir neðan, sögðu, að hurðirnar þar hefðu glamrað og skolfið góða stund). ,,Þá gerðust þeir furðulegustu atburðir, atKUr*UleSUStU sem eS hefi nokkuru sinni séð. Öll stof- atburSir gerast. an varð alt í einu full af eldlogum; þeir v°ru þar hundruðum saman og voru líkir kertaljósum 1 lögun, en stærri og ljósvakalegri ásýndum. Þeir birt- Ust í hundraða tali, hátt uppi við loftið, svo hátt að fólk- Jð, sem sat þarna, gat ekki náð til þeirra, í fjarlægum hornum og alt 1 kringum okkur. ,,Þeim rigndi niður í hundraðatali og þeir „settust“ a höfuð fundarmanna, handleggi og axlir. Margir þeirra v°ru á höfðinu á mér, eftir því sem konan mín bar vitni um; og eg sá marga koma niður á höfuðið á henni, hand- |eSgi og axlir og eins á öðrum fundarmönnum. Eg sá tylft- lr af þeim korna ofan á handleggina á mér og loga þar fá- einar sekúndur og hverfa því næst skyndilega. Eg fór með hendurnar gegn um mörg af þessum ljósum, en ^ann engan hita né brunatilkenning. „Innan um þessi hundruð af ljósum, sem bókstaf- ^ega fyltu stofuna, sáust við og við björt ský, sem voru hór um bil tvö fet að þvermáli. „Þegar þessir dásamlegu atburðir höfðu gerst hér um bil tíu mínútur, komust nokkrir af fundarmönnum skyndilega í ^ambandsástand og tóku að tala liðugt og reiprennandi a tungumáli, sem við skildum ekki. Þeir töluðu hik- laust, eins og menn gera, þegar þeir tala móðurmál sitt. ^ambaTidsástan,d °g tal.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.