Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Síða 125

Morgunn - 01.06.1936, Síða 125
MORGUNN 119 'orði: „Sams konar fyrirbrigði benda á sams konar or- sakir. Hvergi er getið um að sannast hafi á vorum tím- um, að persónuleikur guðdómsins eða guð sjálfur hafi tekið nokkurn sálrænan mann í sambandsástand. Sömu- leiðis er ekki til nokkur snefill af sönnunargögnum fyr- ir því, að ljósin, vindþyturinn, eða sambandsástand Postulanna og annara, sem viðstaddir voru á hvítasunn- unni, hafi verið afleiðing af komu og návist heilags anda sem þriðju persónu guðdómsins, eins og kirkjurn- ar halda fram. Þetta var ekki birting neinnar persónu guðdómsins, heldur stafaði af návist engil-sendiboða hans, er störfuðu í hans umboði. Þess vegna ætti að standa í Postulasögunni II., 4.: ,,Eins og andarnir gáfu þeim að mæla“ og ekki „eins og andinn gaf þeim að mæla“, eins og þar stendur nú“. Presturinn styður þennan skilning sinn með þeirri frásögn, að þeir mörgu útlendingar, sem þar voru sam- an komnir, heyrðu talað hver á sinni tungu, og ber það saman við það, að hann hefir sjálfur heyrt talað í sam- bandsástandi á frönsku, ítölsku, serbnesku, þýzku og hindustani, og telur það bersýnilegt, að stjórnendurnir hafi talað sama málið, sem þeir höfðu talað í jarðlífinu. „Það er fyllilega ljóst hverjum reyndum og hleypi- úómalausum manni, sem hefir kynt sér þessi málefni“, segir presturinn enn fremur, „að hvítasunnufyrirbrigð- in stöfuðu frá englum guðs eða sendiboðum; og þá hafa þetta auðsjáanlega verið aðallega mannlegir englar •— andar framliðinna manna — og áreiðanlega e k k i, eins °g kirkjurnar halda ranglega fram, þriðja persóna guð- dómsins“. Presturinn bendir því næst á ýmsa staði í Nýja Testamentinu, þar sem heilögum anda sé ranglega eign- að það sem fyrir mennina bar og hann telur bersýni- iegt að hafi stafað frá sendiboðum guðs. Því næst held- u*- hann áfram á þessa leið:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.