Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 129

Morgunn - 01.06.1936, Page 129
MORGUNN 123 rænar lækningar sem eintómt „kukl“, eins og landlæknir gerir, og við vitum líka, að því fer fjarri, að allir læknar hér á landi séu honum sammála í þessu efni. _ Við, sem fengist höfum nokkuð við rann- ííilsgafa og sý]jnjr dularfullra fyrirbrigða hér á landi, siglingafrœoi. höfum ekki ástæðu til að láta mikið yfir þekking okkar og fróðleik. En ekkert gort er það, þó að við gerum okkur í hugarlund, að við séum fróðari um þess- ar rannsóknir en landlæknir. Hann hefir í einni af þess- um greinum sínum, alveg að nauðsynjalausu, að mér finst, komið upp um sig svo mikilli fáfræði um sálarrannsókna- rnálið, að öllum, sem nokkurt vit hafa á því máli, þykir býsnum sæta. Hann heldur því þar fram, að það sé alveg jafn eðlilegt, að miðlar geti haft stjórn á skipi, eins og að rcænn geti læknast fyrir þeirra tilstuðlan. Því er haldið iram um allan heim af þeim, sem með sálrænum lækn- mgum mæla, að lækningarnar gerist oft með einhverjum hætti fyrir afskifti frá verum í öðrum heimi. Fyrsta skil- yrðið fyrir því, að þeim lækningum megi verða framgengt er það, að miðlarnir nái öruggu sambandi við þessar verur. ^eir, sem fást við slíkar tilraunir af fáfræði og flumbru- skap, flaska langoftast á því, að þeir hafa ekki vit eða Þekkingu á því að fá tryggingu fyrir því, að sambandið sé örugt. Eitt aðal-skilyrðið fyrir því er algjört næði. Skil- yrðin eru margvísleg, eftir því, hvernig ástatt er um miðl- ana. En óhætt er að fullyrða það, að engum manni, sem nokkur minstu kynni hefir haft af þessu máli, hefir kom- til hugar, að miðilshæfileikar geti komið í staðinn fyrir Þekking á sjómannafræðum. Þar með er ekki sagt, að áhrif frá öðrum heimi geti ekki og hafi ekki komist að við sigl- lngar og aðra sjómensku. Eg er því miður ekki mikið kunnugur sjómönnum vorum. En svo mikið hefi eg kynst þeim, að mér er kunnugt um, að það er ekki sjaldgæft, uð þeir þakki það áhrifum frá öðrum heimi, að þeir hafa haldið lífinu í miklum hættum. Það er auðvitað alt annað en að hugsa sér að áhrif frá öðrum heimi komi í staðinn
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.