Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Qupperneq 130

Morgunn - 01.06.1936, Qupperneq 130
124 MORGUNN fyrir siglingafræði. Enginn maður hefir fram á það farið neinstaðar í heiminum, svo að það er með öllu óþarft að ræða það mál. Það er ekkert annað en f jarstæða og vitleysa. Eg kem þá að lokum að þeirri kröfu land- LœknmgaleyfiS gem hann telur alveg sjálfsagða, og þekkingm. að þeir einir fái frið til að stunda lækning- ar, sem lækningaleyfi hafa. Eins og eg hefi bent á hér að framan, væri það í reyndinni nákvæmlega það sama sem að banna sálrænar lækningar, þar sem lærðir læknar leggja ekki stund á þær. Lækningaleyfi eru ekki veitt nema sam- kvæmt því áliti, sem heilbrigðisstjórnin hefir á þekkingu umsækjanda. Lækningaleyfi sálrænna manna væri ekkert vit í að miða við þekkingu þeirra, heldur yrði að miða það við hæfileika þeirra til þess að ná sambandi við annan heim. Eg efast ekki um, að það mundi þykja ósanngjarnt, að krefjast þess af heilbrigðisstjórninni, að hún aflaði sér þeirrar vitneskju, sem nauðsynleg yrði í því efni. Hún mundi tæplega fá því annað hér í Reykjavík. Því síður úti um alt land. Og hvarvetna geta komið upp sálrænir menn með hæfileikum til að líkna sjúkum mönnum. Þess er því engin von, að þeir menn, sem sannfærst hafa um sálrænar lækningar, sætti sig við kröfu landlæknis um lækningaleyfi. Fram á hitt hefir verið farið víðsvegar um M'þ'kkhi^g ” °S heiminn, að sálrænir menn fái frið til þess að hjálpa sjúkum mönnum með sambandi sínu við annan heim. Það er margsannað, að þeim tekst það oft. Því starfi þeirra er ekki ætlað að koma í staðinn fyrir neina þekkingu lærðra manna. Því er ætlað að fylla upp í eyðurnar, þar sem þekkinguna brestur. Því er ætlað að hjálpa einhverjum af þeim 90 sjúklingum af hverjum 100, sem landlæknir segir að læknarnir geri ekkert við, sem neitt gagn sé að, láti við það sitja, að ausa í þá ónýt- um meðölum. En enginn maður fer fram á það, að sál- rænir læknar verði héraðslæknar eða taki að sér nein þau störf, er krefjast þeirrar þekkingar, er lærðir læknar fá.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.