Morgunn


Morgunn - 01.06.1936, Page 134

Morgunn - 01.06.1936, Page 134
128 MORGUNN þessum ummælum Vale Owens, gerir hann ráð fyrir því, að sumt, sem boðað er í þessari bók, muni einhverjum þykja nýstárlegt, en alt er það skynsamlegt og sannfær- andi. Eg vil ráða þeim, sem áhuga hafa á því að kynnast hinum nýja boðskap um annað líf, að afla sér þessarar bókar. Hún kostar 2 shillings og er gefin út af Rider & Co. í London. Eg ætla ekki að setja hér neitt af því, sem tvímælis kann að orka, heldur eingöngu það, sem sagt er um guðdóminn. „Hefi eg séð meistara minn, hinn kross- Hefir ha a"n.seS festa frá Nazaret? Eg vildi óska, að mér Jesum K.nst: r hefoi auonast ao sja þa sæluríku sjon, ems og sumum öðrum hefir auðnast það. Hann er umhverfis oss, og með oss og í oss. Þó að augu mín hafi enn ekki litið hans dýrð, hefi eg á dulrænum augnablikum haft ljósa tilfinning fyrir nálægð hans. 0, Jesús, meistari minn, eg óska, að eg megi verða betur og betur verðugur þess að þjóna þér, og meira og meira líkur þér! „Hefi eg séð guð? Það er óhugsanlegt. Engin sál getur séð guðdóminn í allri hans hátign og ljóma, sem engan hefir dreymt um, en tilfinningin fyrir návist guðs er hvarvetna. Vér vitum, að hann er til. Vér sjáum sönnunargögn fyrir veruleik hans alstaðar umhverfis oss, og finnum þau hið innra með oss. Guðstrúarleysinginn þekkist ekki í hinu andlega lífi. Guð er mjög nærri oss öllum. Þó að vér get- um ekki séð guð, þá getum vér skynjað návist guðdóms- ins. Jafnvel hið minsta barn hér verður í sál sinni einhvern Hefir hann sé'S gu?S? veginn vart við guðdóminn. Vér erum yfirskygðir af kær- leik hans, og í mjög verulegum skilningi finnum vér, að vér hvílum á hinum eilífu armleggjum“.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.