Lífið - 01.06.1937, Page 65

Lífið - 01.06.1937, Page 65
LÍFIÐ 223 tilraunanna svo ósamrýmanleg náttúrlegum skilyrð- um, að um túlkun á þeim grundvelli, sem sönnunar- gagni, getur ekki orðið um að ræða. Þess vegna er ekki annað eftir fyrir jarðfræðing- inn að gera en sanna ályktanir sínar á óbeinan hátt. Það verður að reyna þannig að halda áfram strang- lega rökfræðilega og hinar gerðu tilgátur, hvað snert- ir undanfarandi reynslu, skulu mótsetningalaust inn- leiddar sem góðar og gildar. í því ályktunarréttmæti, sem hugsunin getur bætt við ásamt allri tilgátna- keðjunni, sem hin upprunalega athugun byggist á, er jarðfræðingurinn að miklu leyti sérstaklega háð- ur réttleika forsendanna, og þær er einkum og sér í lagi örðugt að færa sönnur á, þar sem steinarnir sem frumfræðilegt verkefni, eins og vér höfum séð, eru einungis ófullkomlega rannsakanlegir og ófullkom- lega skýranlegir. Reynt hefir verið með meiri háttar aðstoð efnafræði og eðlisfræði að gefa jarðfræðinni nákvæmara útlit. En ástandið í heild lagast þó ekk- ert við þetta. Þar sem efnafræði og eðlisfræði hafa ávalt þann möguleika, að færa sönnur á uppruna- legar tilgátur og ályktanir í sambandi við þær, getur þetta ekki átt sér stað, hvað jarðfræðina snertir. Að eins undir vissum kringumstæðum verða jarð- fræðilegar tilgátur staðfestar sem staðreyndir, nefni- lega þegar eitthvert nytsamt efni fyrirfinst í sam- bandi við úkveðið jarðlag, þá er hægt að draga af tví ákveðna tilgátu eða ályktun, sem svo borun eða gröftur, ef framkvæmd, getur sannað, hvort tilgáta. eða ályktun jarðfræðingsins reynist rétt eða ekki. En hvers konar frásagnir af uppruna verða aldrei
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162

x

Lífið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.