Lífið - 01.06.1937, Blaðsíða 141

Lífið - 01.06.1937, Blaðsíða 141
X.IFIÐ 299 beygSi sig út um gluggann. Þá kinkaði hann kolli og klifraði á eftir Eustachio niður stigann. Þar stóðu þeir kyrrir um stund. Á hliðarteinunum voru varðmenn á gangi fram og aftur. Eustachio horfði eftir endilangri lestinni. Það voru alt að því 40 vagnar og allir með háfermi. Nei, nú varð hann að vita, hvað hann var að flytja. Hann gekk nokkur skref að kolavagninum, en þá þreif Márinn í handlegg honum og hristi höfuðið. Eustachio reyndi að gera honum skiljanlegt, hvað hann átti við, með því að benda á vagnana. En varð- maðurinn skildi hann ekki, og fór að ýta honum upp stigann í eimreiðarskýlið. Eustachio kinkaði kolli til samþykkis. Hann sveifl- aði sér eins og elding upp stigann, og áður en Márinn gat komist upp, var hinn kominn niður aftur. Hann hélt á langskeftum hamri í hendinni. Hann vingsaði honum fyrir framan nefið á verðinum, gekk síðan að einu hjólinu á eimreiðinni og lét málmhljóð gjalla, um leið og hann leit spurnaraugum á varðmann sinn. Máranum var nú orðið þetta skiljanlegt. Hann þekti það. Hann gretti sig og kinkaði kolli. Nú gekk Eusta- chio hægt meðfram endilangri lestinni. Hann stöðv- aðist hjá hverjum vagni. Málmurinn gaf frá sér sín sérstöku hljóð. I hvert skifti kinkaði Márinn kolli til samþykkis og í hvert skifti, sem Eustachio rétti úr sér, leit hann yfir vagninn, þaðan sem hann stóð. Á fremstu vögnunum var kössum hrúgað upp. Það var dynamit. Hvílík heimska, að flytja svona hættu- legt sprengiefni á fremstu vögnunum. Ekki gátu þeir •skilið svo mikið sem þetta! Þá komu járnhlutar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162

x

Lífið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lífið
https://timarit.is/publication/674

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.