Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 68

Frjáls verslun - 01.04.2003, Síða 68
AUGLÝSINGAR SELUR SEXIÐ? Gjaldeyrisleikur íslandsbanka Óskum þér góós gengis! I sumar getur þú sannarlega haft heppnina með þér í gjaldeyrisleik íslandsbanka og orðið einn af tíu fagnandi ferðalöngum sem skipta með sér einni milljón kr. Allir sem kaupa gjaldeyri fyrir 30.000 kr. eða meira geta tekið þátt í leiknum með því að fylla út þátttökuseðilinn og e.t.v. verður nafnið þitt dregið úr lukkupottinum í september. ‘ %' Vertu með í leiknum! Eru þessar auglýsingar kyntengdar og móðgandi fyrir konur? Sverrir Björnsson, hönnunarstjóri Hvíta hússins, er ómyrkur í máli: „Mér þykir út í hött að tala um að hér sé verið að misnota konur eða sýna þær á niðurlægjandi hátt. Gjaldeyrir í sólar- landaferðir er það sem verið er að selja og það að sýna konu í bikiní er ekki niðrandi á neinn hátt. Sú eina sem ætti að móðg- ast yfir þessu væri Elísabet Englandsdrottning sem skreytir seðilinn." Selur sexið? Kynferðislegur undirtónn í aug- lýsingum er ekkert nýmæli og hefur viðgengist um árabil. Langoftast eru það konur sem njóta þess vafasama heiðurs að vera við- fangsefnið og markmiðið að hafa áhrif á karla, þó svo það sem auglýst er eigi að höfða til beggja kynja. A hádegisverðarfundi Imarks 15. apríl sl. voru kynímyndir í auglýs- ingum ræddar og hvort það seldi vel eða illa að vera með kyn- ferðislegan undirtón í auglýsingum. Það sýndist sitt hverjum á hádegisverðarfundi ímarks um kynjaímyndir í auglýsingum. Gunnar Hersveinn, heimspek- ingur, fór aftur í aldir og dró samasemmerki á milli nútíma og fortíðar. Ræðumenn komu úr ýmsum áttum. Heimspekingur, markaðs- fræðingur og fjölmiðlafræðingur og ljóst var að sýn þeirra á kynímyndir í auglýsingum var afar ólík. Heimspekingurinn, Gunnar Her- sveinn, sem jafnframt er blaðamaður, fór aftur til fortíðar, dró upp mynd af Afródítu, Venus og fleiri gyðjum og goðum til að sýna samsvörun við auglýsingar nútímans. Hann setti saman á skjáinn gömul mál- verk og splunkunýjar auglýsingar og reyndar var það sláandi hversu líkar myndirnar voru. Mjúkar konur og Sterkir karlar Gunnar Hersveinn gekk út frá því í fýrirlestri sínum að fortíðin elti okkur. Að það sem for- feður okkar sáu fyrir sér og máluðu, skilaði sér áfram inn í framtíðina. Hann tók einnig skemmtileg dæmi af nýrri auglýsingaher- ferð Morgunblaðsins, þar sem ýmist karlar eða konur sáust, og benti á mismunandi aðstæður. Karlarnir voru gjarnan sýndir við borð, skrifborð, eldhúsborð eða stofuborð en konurnar sitj- andi á gólfinu, í rúminu eða jafnvel uppi á borðinu. Staðalímyndír auglýsinganna Á eftir Gunnari kom Katrín Anna Guðmundsdóttir, viðskipta- og markaðsfræðingur ásamt því að vera talsmaður feministafélagsins. Hún hóf mál sitt með því að auglýsa eftir sterku, ákveðnu og sjálfstæðu konunni í auglýsingum nútímans. Konunni sem hún taldi hafa horfið upp á síðkastið og í hennar stað komið fáklædd, kynþokkafull, viljalaus og undirgefin kona sem hún sagðist hreint ekki kunna við. Auglýsingar verða sífellt djarfari og um leib þarfæ meira til að ganga fram affólki. Það sem þótti klám fyrir 10 árum er saklaust í dag og vekur lítil eða engin viðbrögð. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.