Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 26
120 MORGUNN fram sú spurning, hvemig um slíkt geti verið að ræða. Svar- ið við því er, að ekki sé hægt að skýra þetta með öðru móti en því, að hugsa sér að eitthvað sé í þvi rúmi, sem er á triilli hinna fjölmörgu en að tiltölu gisnu kjarnaeinda sem eru á hreyfingu í efninu, sem raunverulega þeki eða fylli allt rúm- ið, þannig að ekkert komist í gegn vegna þessa. Og þetta getur ekki af eðlilegum orsökum verið efniseindirnar sjálfar, þvi slíkt væri mótsögn sökum þess, hve bilið er mikið á milli þeirra, og einnig vegna þess hve lítinn hluta rúmsins þær fylla. — Þegar nú spurt er um, hvað þetta geti verið, kemur hér að sjálfsögðu að grundvallar hugmynd um gerð efnisins. Svo virðist mega álykta sem allt rúmið sé, eða verði að vera fullt af þessu einhverju, sem ekki hefur verið auðið að skýra með fullnægjandi móti hvað muni vera. Sé nú horft til segulaflsins með þeim verkunum, sem áður er lýst i einföldu máli, og þar með einnig horft til atóm- kraftanna, sem verkandi eru innan efniskjarnanna og þeirra í milli, þá kemur upp sú spurning hvort hér geti ekki verið um að ræða hliðstæða verkun við það sem áður kom fram um segulverkunina. Kraftamir, sem hér séu á ferðinni, séu þann- ig á ferðinni i kringum hverja eind fyrir sig, þar sem um er að ræða hvirfilhreyfingu í hverri efniseind, auk hringhreyf- inga eindanna innan atómanna, með þeim afleiðingum, að um verði að ræða afleiðslu eða aukaverkanir (secondary ef- fects) sem talað er um í sambandi við rafsegulinn eða spennu- breytinn hér á undan, að sé raunverulega fyrir hendi í kring- um sérhvert atóm og hverja einstaka efniseind. Þannig séð sé rúmið fullt af þessum afleiðingum afleiðslu- eða aukaverk- ananna, sem eru þannig orkufyrirbæri er fylla allt rúmið fullkomlega. Verkanir þessarar orku sé síðan þannig eins og áður er lýst um segulverkanirnar, að þótt ekki sé í rauninni um efnislega snertingu að ræða milli tveggja aðskildra kerfa sem hvort um sig eru bundin saman hið innra sem samstæð eind eða kerfi, þá verki þau þannig hvort á annað að þau hrinda hvert öðru frá sér fyrir mótstöðu er virðist efnisleg,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.