Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 41

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 41
DULSKYGGNI BARNA 135 að maður stóð úti í túni við slátt. Gladdist hann við þetta og þótti sýnt að ekki væri jafn framorðið og hann hefði ætlað. En Guðrún var ekki mjúk á manninn og meðal annars sagði hún: „Hengslastu strax inn í bólið þitt, svo að þú sért kominn í það áður en dagur rennur.“ Þá mælti Sigurður: „Ég ætla fyrst að skreppa út á tún til Sæmundar, hann stendur þar við slátt.“ Þá umhverfðist Guðrún: „Hver andskotinn er í augun- um á þér strákur? Þar er enginn maður og Sæmundur er sofnaður fyrir löngu. Snáfaðu heim og þá geturðu séð það sjálfur.“ Þétta var rétt, þegar Sigurður kom heim, steinsváfu þeir háðir Sæmundur og Jónas. Þá hélt Sigurður að það hefði verið aðkomumaður, sem hann sá og hefði hann gripið þar upp orf að gamni sinu til að reyna bitið i ljánum. Daginn eftir sagði hann Sæmundi frá þessu, en hann sagði þá: „Ekki get ég skilið, að nokkur aðkomumaður hafi gert sér það ómak að fara heim í skemmu til þess að ná þar i orf og ljá, aðeins til að bregða ljánum í gras. En sumir sjá það, sem ekki er.“ Skömmu seinna var það um miðja nótt, að Sigurður hrökk upp úr fastasvefni við að leikið var á orgelið frammi í stofu Eannveigar. Hann settist upp í rúminu og hlustaði um stund, en svo þagnaði orgelið. Lagðist hann þá út af, en þá byrjar orgelið aftur. Sæmundur var steinsofandi i rúminu fyrir framan hann. Og nú greip hann óstjórnleg forvitni að vita hver væri að leika á orgelið. Hann læddist upp úr rúminu og fram á gólf. Þá hætti orgelið aftur, en hann stóð þarna lengi og beið, en ekkert heyrðist framar. Þá skreið hann i rúmið aftur og svaf til morguns. Þegar hann var kominn á fætur rakst hann á Guðrúnu vinnukonu fyrsta og spurði hana hver mundi hafa verið að leika á orgelið í nótt. „Heyrðir þú það?“ spurði hún. Hann játaði því. „Það er býsna margt, sem þú serð og heyrir bæði nætur og daga,“ sagði hún, „en það get pg sagt þér, drengur minn, að hér kann enginn að leika á orgel nema Sæmundur, og það er ekki honum líkt að lialda vöku fyrir fólkinu, hann veit að nóttin er ekki of löng fyrir þreyttar manneskjur.“ Sigurður sagði að það mundi hafa verið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.