Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 83

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 83
RADDIR LESENDA 177 hvit dvergstjarna. Áðrír fylgihnettir (jarðstjörnur) hafa ekki fundist, en tilvist slíkra hnatta í grennd við fáeinar aðrar nálægar stjörnur er talin sönnuð af smávægilegum hreyfing- um þessara stjarna. Þetta var þá jafnframt svar við sjöundu spurningu. 7. sp. var svona: Er nokkur möguleiki að greina fylgihnetti Síriusar? 8. sp.: Teljið þér ekki sennilegast, ef vitverur annarra hnatta væru búnar að ná sambandi sin á milli þá værum við jarðarbúar búnir að fá kveðju frá þeim fyrir löngu? Svar: Áttundu spurningu verð ég að svara neitandi. Vega- iengdir milli stjarna i geimnum eru slíkar að fremur litlar líkur eru til þess að við yrðum þess áskynja þótt vitsmuna- verur annars staðar i geimnum næðu sambandi sín á milli. Á ég þar við tæknilegt fjarskiptasamband, sem ekki brýtur í bága við þekkt eðlisfræðileg lögmál. 9. sp.: Hve mörg ár væri gangandi maður, sem fer sér fremur hægt, eða hundrað km á sólarhring, á leiðinni til tunglsins, ef hann héldi alltaf áfram og hvað yrði hann mörg þúsund ár að rölta til sólarinnar með sama hraða? Svar: Gangandi maður, sem færi hundrað km á sólarhring, væri rúm tíu ár að komast til tunglsins, en fjögur þúsund og eitt hundrað ár þyrfti hann, ef hann ætlaði að komast til sólarinnar með sama hraða. 10. sp.: Til glöggvunar um stærð sólarinnar. Ef við hugs- wn okkur jörðina i miðri sólunni, og mánann á sinni venju- legu braut umhverfis hana, væri þá samt ekki næstum eins löng leið frá mánanum að yfirborði sólarinnar og til jarðar? Svar: Það er rétt, að ef jörðin væri í sólinni miðri og mán- 'nn á sinni venjulegu braut, væri næstum eins löng leið frá honum að yfirborði sólar og til jarðar. 11. sp.: Tviþætt. Hvaða öfl — eða aðstæður — teljið þér að hafi valdið því, að aðrir eins risar og Júpíter og Satúmus urðu til meðal reikistjarnanna? Finnst yður ekki meiri líkur fynr því, að einhvem tíma hafi þeir alið lif við brjóst sér? Svar: Reikistjörnurnar em taldar hafa myndast úr sömu 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.