Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 81

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 81
RADDIR LESENDA 175 lengur lifvænlegt, nema á örinjóu belti, því allar lífverur þurfa næringu. Og það vitum við báðir, að allar sólir verða svartar að lokum.“ „Jæja. Þá náum við jarðarbúar sennilega einhvern tima í svona fallegar tófur. ÞdS verður gaman. En ég má ekki sleppa af þessu tækifæri til að þreifa á henni.“ A sama augnabliki spratt ég á fætur til að skoða tófuna, en fann um leið, að ég rak olnbogann óþyrmilega í steininn. Og — þar með var draumurinn búinn. Þegar ég nú harma, eftir hálfa öld, hve hrapallega mér tókst til að eyðileggja þennan draum, sem gat orðið mér svo oendanlega mikils virði, fyrir eintóma glópsku og forvitni, er það mér þó mikil harmabót að vita, að nú sjá stjömu- fræðingar okkar svo miklu lengra út i himindjúpið en þá, og hugmyndaauðgi þeirra að sama skapi orðin fjölbreyttari. Ég lét þvi til skarar skriða að gera loks tilraun til að seðja for- vitni mína með því að senda þessum stjörnufræðingi, sem ég varð svo hrifinn af, nokkrar línur ásamt átta spurningum. Og það er skemmst frá því að segja, að bréfin urðu þrjú og spurningarnar einnig þrisvar sinnum átta. öllum þessum bréfum svaraði Þorsteinn um hæl. Þau komu frá honum eins og á færibandi, svo vinsamleg og fluttu mér þá kjarnafæðu, sem ég 'hafði svo lengi þráð. Hið fyrsta var skrifað 8. apríl 1973, annað 17. maí 1974 og þriðja hréfið 1. júlí sama ár. Þá koma hér loks spurningarnar og svör Þorsteins: 7. spurning: Er ekki réttmætt að slá því föstu, að alheim- urinn hafi alltaf verið til og rúmið sé óendanlegt? Svar: Þessi spurning yðar snertir þau höfuðvandamál heims- uiyndarinnar, sem vísindamenn eru stöðugt að glíma við. Ekkert fullnaðarsvar er unnt að gefa við þessari spumingu °g ekki víst, að nokkurn tima verði unnt að svara fyrri þætti hennar (hvort alheimurinn hafi alltaf verið til), ef átt er Vlð það, hvort atburðarás megi rekja óendanlega langt aftur a bak. Hinsvegar eru menn sæmilega vongóðir um, að takast Uisgi að skera úr því, fyrr eða síðar, hvort rúmið sé óendan-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.