Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 73

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 73
BÆKUR 167 sem leyfir sér að segja frá slíkum sýnum, ef peningar eru taldir í veði. Við lifum i ríki Mammons, og hann þolir ekki slika samkeppni. Stjórn flugfélagsins tók því að beita starfs- fólk sitt hótunum. Starfsfólkinu var hótað, að það fengi ekki að fljúga og yrði sent til sálfræðings, ef það steinhætti ekki að tala um þetta. Fólkið hætti því að þora að tala um þetta af ótta við missi atvinnu sinnar. En eins og skiljanlegt er kemur það fyrir að sjálfir stjórn- armenn flugfélags þurfa að nota flugvélar sínar. Og nú gerð- ist það eitt sinn, að einn af forstjórum Eastern Airlines þurfti að bregða sér með einni flugvél félagsins. Hann hafði gott af því sem gerðist í þeirri ferð, þvi hann hafði tæpast komið sér fyrir í sæti sínu, þegar við hlið hans tekur maður sér sæti. Forstjórinn leit við. Maðurinn sem hafði sezt við hlið hans var honum vel kunnugur, því hann hafði mætt við jarðarför hans. Það var hinn látni flugmaður Bob Loft! Forstjórinn varð svo hræddur að hann ruddist skelfingu lostinn úr sæti sínu og út úr flugvélinni, því hún var ekki lögð af stað. Skyldi hann hafa verið sendur til sólfræðings? Venjulegustu viðbrögð rétttrúaðra vísindamanna við slíku er að látast ekki vita um það. En ef þeir neyðast til þess að rannsaka slík fyrirbæri eru skýringar þeirra svo fáranlegar, að þær eru ekki í minnsta samræmi við það sem vísindin vita um hæfileika mannsandans yfirleitt, og því tómar ágizk- anir lit í bláinn. Því það sem vísindamaður, sem vill láta taka mark á sér, verður að forðast eins og heitan eldinn, er að viðurkenna nokkru sinni þann möguleika, sem allt út- skýrir, nefnilega: að látnir lifi og þeir geti við viss skilyrði látið vini sína verða vara við sig og jafnvel sjá sig berum augum, eins og hér var greint frá. Þegar hótana flugfélagsstjórnarinnar er gætt, eins og minnst er ó hér að framan, má telja það vel af sér vikið af •Tohn G. Fuller að hafa tekist að fá starfsfólk Eastem Airlines til þess að leysa frá skjóðunni um þessi merkilegu fyrirbæri, sem það sá með eigin augum. En starfsfólkið varð þó að leyna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.