Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 51

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 51
NIÐURSTOÐUR . . 145 afstaða hennar mörkuð af því viðhorfi að ég mætti sjálf eitt- hvað af þeim læra. Þá virtist ljósveran hafa mikinn áhuga á allri þekkingu og lagði áherzlu á ýmis atriði er að henni lutu, hvatti mig til þess að halda áfram námi og sagði, að þegar hún myndi nálgast mig aftur (þá hafði veran þegar sagt mér að ég ætti í þetta sinn að hverfa aftur til jarðlífsins) myndi lögð áherzla á aukna þekkingu. Hún sagði að þekkingarleitin væri órofin þróunarbraut og mér tók að skiljast, að þeirri leit lyki ekki við líkamsdauðann. Ég tel að ljósveran hafi reynt að nota þessa æviupprifjun til þess að veita mér fræðslu og aukna innsýn. Þetta var sannarlega ákaflega einkennilegt. Þarna var ég og horfði á þessa upprifjun ævi minnar. Ég fylgdist af ná- kvæmni með öllu og þó gekk þetta svo örhratt fyrir sig. Birtubjarminn umlukti mig og ég tók að fylgjast með upp- rifjuninni og svo var birtan þarna aftur í fullum ljóma. Hvort þetta tók fimm mínútur eða fimm sekúndur, það er mér um megn að ákveða. Ég var óneitanlega nokkuð áhyggjufull meðan ég hélt að mér ætti ekki að veitast náð til þess að lifa lengur á jörðinni, og það vakti mér kvíða um hríð. En ég naut þess að fylgjast nieð þessari upprifjun. Það var reglulega skemmtilegt og þá ekki sizt það, að hverfa aftur til minna fyrstu bernskuára, nánast eins og ég endurlifði þau til fulls. Allt virtist þetta stefna að því að sýna mér ævi mina þannig, að mér mundi ekki unnt að skoða hana og meta betur með öðru móti.“ I þessari frásögn er hersýnilegt að ljósveran leggur áherzlu a tvo lífsþætti sérstaklega: Að leitast við að auðsýna öðrum kærleika og að leita sér aukinnar þekkingar. En hver er nú afstaða manns, þegar það fer að renna upp fyrir honum að hann kunni að vera dáinn? Að vísu i beim skilningi, að hann hefur fulla meðvitund og fylgist jafnvel með því, sem reynt er að gera við líkama hans og gerist i kringum hann. Hvemig tekur hann því að hverfa úr jarð- 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.