Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 48

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 48
142 MORGUNN okkar. Það hefur séð á lífi foreldra sinna, að gæfan er ekki föl fyrir fé eða frama. Meðal annars af þessum ástæðum fögnum við nýjum rann- sóknum vísindanna, sem færa enn nýjar stoðir skynseminnar undir þá skoðun, að látinn lifir. Þær rannsóknir nútímans sem hafa stutt þetta bezt eru einkum fyrrgreindar rannsóknir á endurholdgunarkenning- unni, sem minnst er á hér að framan, rannsóknir á sýnum við banabeð og rannsóknir á reynzlu fólks, sem læknar hafa lýst yfir að sé látið en snýr engu að síður aftur til jarðlík- amans. Við skulum nú bregða upp nokkrum dæmum í bók Ray- monds Moody af fólki, sem hefur verið lýst látið en snúið aftur og getað sagt frá því, sem henti það meðan engin lifs- mörk reyndust vera á jarðlikamanum. Eitt af þvi sem er afaralgengt í þessum frásögnum er lýs- ing þessa fólks á þvi, hvernig það hittir vini og kunningja aftur, sem dánir eru. Kona nokkur lýsir því með þessum orðum: „Þetta henti mig við barnsburð. Fæðingin var mjög erfið og ég missti mikið blóð. La'knirinn taldi mér ekki bjargar von og sagði ættingjum mínum að ég myndi deyja. En ég var með fullri rænu, þegar hann sagði þetta og á meðan hann hafði orð á þessu, fann ég það á mér, að ég væri að snúa við. Á meðan á þvi stóð varð ég þess vör, að hjá mér var fjöldi fólks, nánast heilir hópar að mér virtist, sem sveim- uðu uppi undir lofti herbergisins. Þetta var allt fólk, sem ég hafði þekkt i lifanda lífi, en var nú látið. Ég sá þarna hana ömmu mína, stúlku, sem hafði verið skólasystir mín og fjölda annarra ættingja og vina. Ég sá einkum andlit þeirra og fann fyrir nærveru þeirra. Þau virtust öll vera glaðleg. Þetta varð fagnaðarrikt augnablik og ég fann að þau voru komin til þess að vernda mig og leiðbeina mér. Þetta var því líkast sem ég væri að koma heim lil mín og allur hópurinn væri kominn til þess að fagna mér. Allan þann tíma sem á þessu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.