Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 35

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 35
GÁTAN MIKLA 129 mynd um líf sérhvers manns. — Allt líf hér samanstendur af tveimur meginatriðum: Vafa og vissu. (Sense and nonsense). Allt líf er raunverulega þjálfun til hæfni í að geta dæmt þarna á milli: i dómgreind. Það er þannig þjálfun fyrir mann- mn í að greina á milli góðs og ills, en raunhæf skilgreining góðs og ills eru hugtökin gagn og ógagn, vit eða vitleysa. Og vegurinn til hins góða verður alls ekki fundinn, nema með því að kynnast liinu illa, því annars vita menn ekki hvað er að varast, og af hverju. ■— Skoðað á þennan veg verður ým- islegt mótlæti Hfsreynslunnar, sem verkar á tilfinningar vorar með mismunandi hætti, þannig skóli þessa lífssviðs og í þvi felst oftast dulbúin blessun, og meðlætið verður þá einnig oft hið öfuga, eða bölvun er spillir eðli voru. — Þetta er hugs- anlega ekki fjarri nokkurri hliðstæðu töfrabrögð tJtgarða- Loka í samskiptum hans við Þór. tJtgarðar er mjög athyglis- verð þýðing orðanna „Ultimate Sphere“ eða útjaðarssvið, og orðið Loki hefur lengi einmitt verið talið þýða sama og orðið „Logos“ eða alheimurinn, — sköpunin, — efnisveruleikinn. Þegar litið er nú lil þess er hér hefur verið rakið virðist ekki annað réttlætanlegt en að undirstrika það aftur mjög rækilega, um þær skýringar sem hér hefur verið leitast við að setja fram, að á þær verður fyrst og fremst að lita sem skýringartilgátu, en ekki beina staðhæfingu um hluti, sem enginn vegur er að fá neina fullvissu um, og er þetta hér lagt fram með þeirri hugsun, að hver og einn verði að skoða þetta og meta fyrir sig, og reyna að nota þær myndir, sem þetta felur í sér, 'aðeins til að hafa fyrir liugsskotssjónum um leið og hann skoðar efnisveruleikann og lífið, og hefur að augnamiði að prófa hvort þessar hugmyndir veita honum hjálp við að lesa í rúnir lífsgátunnar miklu, lífsins í vorum heimi. — Ef það er gert verður spurningin sú, hvort í þeim felast lykl ar að leynidyrum tilveru vorrar, sem geti gert það auðveldara að átta sig á undirstöðuatriðum þess lífs sem vér hér lifum og finna svör við ýmsum þrálátum spurningum, sem Varða undirstöður, verkun, eðli og tilgang þess veruleika sem ver höfum verið leiddir inn í til að lifa lifi voru. 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.