Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 11

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 11
HIMNASYNIU SWEDENBORGS 105 þess að ferðast til útlanda í rannsóknarerindum. Honum hafði verið boðin prófessorsstaða við IJppsalaháskóla en hafnað þvi, sökum þess að hann vildi vera óhindraður af hinum þröngu kröfum kennslusjónarmiða. Hugur hans neitaði fangelsi kennslustofunnar; gáfur þessa manns létu sér ekkert i heiminum óviðkomandi. Hann var jafn stórkostlega ósvífinn í forvitni sinni og ofurmenni endur- reisnartimabilsins, Leonardo da Vinci. Hann var með nefið niðri í öllu. A ferðalögum sínum heimsótti hann bókasöfn, málverkasöfn og hvers konar söfn önnur; kirkjur, klaustur, heilsuhæli og leikhús. Já, leiksviðið var honum jafn heilagt og kirkjan. Hann unni verkum skálda engur síður en Guðs orði. Það var bjart yfir þessum manni. Hann var heilbrigður á sál og líkama. Samúð hans umvafði allt og einnig bjartsýni hans um endanleg örlög mannsins. Þessi bjartsýni átti rætur smar að rekja til trúar hans á takmarkalausa hæfileika mann- legs hugar, sem nútimavísindin undirstrika nú daglega. Swed- enborg orðar þetta skemmtilega: „Ævintýrum mannsins eru engin takmörk sett. Þegar Kólumbus i'ann leiðina til nýja meginlandsins, sigldi hann ekki einungis gegn um vötn og vmda Atlantsála, heldur vötn og vinda sins sterka, leitandi vilja.“ Og hvað Swedenborg sjálfan snerti náði hann nú einnig nýjum áfanga i sinni leit. Hann tekur að efast um fullkom- leika vísindanna, eins og þau voru. Það virðist næstum eðlilegt sPor á andlegri þroskabraut þessa spámanns og uppfinninga, að láta sér koma til hugar að finna upp einhvers konar æðri visindi. Vísindi, sem séu vísindum ofar. Hann tekur nú að leggja frumdrög að Hagfrœði dýraríkisins sem er viðtæk rannsókn á mannlegum líkama, þar sem dregnar eru saman niðurstöður líffærafræðinga um laugar, yöðva, bein og blóð. En Swedenborg á engan sinn líka. Hann lætur hér ekki staðar numið. Honum na'gir ekki að lýsa i vís- mdarannsóknum sínum. liann verður einni að túlka. Allt i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.