Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 84
178 MORGUNN frumþoku og sólin. Eflaust hefur það verið nokkurri tilviljun háð, hvernig efnið safnaðist saraan og þéttist, hve margar reikistjörnurnar urðu og hve stórar. En tölvuútreikningar á síðari árum benda þó til þess, að við þær aðstæður, sem ríki, þegar efnið er að safnast saman, og hinar verðandi reiki- stjörnur fara að hafa áhrif hver á aðra, verði nokkur tilhneig- ing til myndunar stórra reikistjarna, sem taki til sín mest af því efni, sem fyrir hendi er. Hvort líf hefur þróast á stjörnum eins og Júpíter eða Satúrn- usi er óráðin gáta. Júpiter virðist hafa eigin orkuuppsprettu, því að hitastig hans er hærra en það mundi vera, ef sólarljósið eitt hitaði hann. Mjög er þó ósennilegt að það llf, sem kyuni að hafa þróast á Júpíter, gæti talist „fullkomið", samanborið við lifverur jarðar, vegna þess að skilyrði lil þróunar hafa að likindum verið miklu minni. 12. sp.: Bendir ekki margt til þess að vetrarbrautin okkar sé komin yfir miðjan aldur, miðað við það að skapa líf? Svar: Þótt enn séu að myndast stjörnur i vetrarbrautinni, er kerfið sem heild komið af æskuskeiði, ef svo mætti segja. Við vitum þó enn of litið um þróun lífs til að geta fullyrt, að sköpun lifs sé ólíklegri héðan i frá heldur en hingað til. 13. sp.: Eru ekki sólir vetrarbrautarinnar talsvert stæði- legri eftir þvi, sem nær dregur miðju hennar? Svar: Stærð stjarna er ekki háð fjarlægð frá miðju vetrar- brautarinnar, þó að þróun þeirra sé nokkuð mismunandi eftir þvi hvar er í kerfinu. 14. sp.: Vekur ekki hin mikla vegalengd, sem er á milli vetrarbrauta, grun um, að slíkur ,,garður“ þurfi að vera á milli granna, svo öruggt sé, að ekki dragi til illinda? Svar: Þetta er nú heimspekileg spurning, sem tæplega er á minu færi að svara. Hitt má benda á, að vegalengdin milli vetrarbrauta er hlutfallslega litil, miðað við stærð kerfanna, ef borið er saman við fjarlægðir milli einstakra stjarna í vetr- arbraut. 15. sp.: Hvernig ber að skilja það, þegar þið stjömufræð- ingamir talið um, að alheimurinn sé takmarkaður, bæði i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.