Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 71

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 71
BÆKUR 165 1972. Flugvélin var í eign bandaríska flugfélagsins Eastern Airlines og með benni fórst 101 maður, en 75 komust lífs af. Flugvélin sem fórst var Tristanþotan L-1011, og var hún tekin í notkun i ágúst 1972. Þegar hún fórst hafði hún flogið yfir þúsund flugtíma og átti að baki yfir fimm hundruð lend- ingar. Þetta var tæknilega mjög fullkomin flugvél og þægi- leg fyrir ferðafólk. Þegar flugvélin nálgaðist Miamiflugvöllinn uppgötvaði flugmaðurinn, Loft, að ljósið sem átti að loga, þegar nefhjól flugvélarinnar var niðri, logaði ekki. Hér gat verið um tvennt að ræða. Annaðhvort var peran sprungin eða hjólið var ekki komið niður. Flugmennirnir voru vissir um að það væri per- an sem hefði sprungið, en til öryggis var flugturninn á Miami látinn vita uin bilunina og fékk flugvélin þá fyrirskipun um að fljúga í 2000 feta hæð í hring yfir Miami meðan bilunin væri athuguð. En á þessu hringflugi hrapaði flugvélin niður á svæði sem nefnist Everglades. Bob Loft lést um klukkustund eftir að flugvélin hrapaði, Stockstill félagi hans lést samstundis, en félagi þeirra, Don Repo, hlaut höfuðáverka og lést svo í sjúkrahúsi í Miami sólarhing eftir slysið. Þama fórst 101 maður en 75 lifðu það af. Skömmu eftir flugslysið var flugvél af sömu gerð og sú sem fórst, á flugi á sömu flugleið og flugvélin hafði verið þegar hún hrapaði. Ein flugfreyjan, Ginny að nafni, var að smna störfum sínum i eldhúskróknum og var að undirbúa matarbakkana fyrir farþegana. Þá tók hún eftir daufri reyk- myndun á glerrúðu í hurð, sem þar var. Reykskýið var á stærð við greipaldin og varð smátt og smátt stærra. Svo tók myndin að hreyfa sig, líkt og hún væri lifandi! Hún hugs- aði með sér, að ef hún reyndi að horfa ekki á það myndi þessi sýn hverfa. Eftir stutta stund gat hún þó ekki stillt sig um að líta við, og þá sá hún sér til skelfingar að reykskýið var orðið að mannsandliti og leit út fyrir að vera gráhærður uiaður með spangargleraugu. Ginny varð svo skelkuð að hún þaut fram. Um það bil mánuði síðar varð önnur flugfreyja í flugvél
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.