Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 56

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 56
150 MORGUNN vík sem nefndist Samband við framliSna menn. Og hann læt- ur ekki við það sitja, heldur stofnar félagsskap við fámennan hóp manna um tilraunir í þessu skyni. Sögðu gagnrýnendur þeirra að aðalverkefnið væri hins vegar að vekja upp djöfla og púka og eitt dagblaðanna í Reykjavik kallaði þennan fé- lagsskap „Draugafélagið“. Ymsum gáfuðum mönnum blöskr- aði þó þetta ofstæki og sú vanþekking sem það sýndi og sner- ust til liðs við Einar H. Kvaran. Langfrægastur stuðnings- manna hans var þó prófessor i guðfræði við Háskóla Islands, Haraldur Níelsson, sem frægur varð fyrir frábæra íslenzka þýðingu á Bibliunni og þá ekki siður fyrir hrifandi prédik- anir í Fríkirkjunni, sem iðulega hafði ekki nægilegt húsrými fyrir áheyrendur hans. Þessir tveir menn, sem öll þjóðin virti fyrir gáfur, ritsnilld og ræðumennsku urðu stofnendur Sál- arrannsóknafélags Islands þann 19. desember 1918. „ Einar H. Kvaran var kosinn forseti félags- . .. ins oe prófessor Haraldur Níelsson varafor- forsetmn. . ? . ..... . . * seti. Pessir snjoltu menn og goou vinir urou áhrifamestu og mikilhæfustu foringjar Sálarrannsóknafélags- ins meðan þeir lifðu. Haraldur lézt 1928. en Einar 1938 og var hann einnig til dauðadags ritstjóri Morguns, sem félagið hóf útgáfu á 1920. Það var gæfa þessa félags hve margir ritfærir og snjallir menn fluttu þar erindi og skrifuðu í tímaritið. Af þeim má nefna ljóðskáldið Jakob Jóh. Smára, séra Daníel Kristinsson, Indriða Einarsson, leikritahöfund, séra Ragnar E. Kvaran, séra Jakob Jónsson, dr. theol., Guðmund Friðjónsson, skáld, Sigurð Kvaran, lækni, séra Svein Viking, að ógleymdum séra Jóni Auðuns, sem árum saman var forseti félagsins og rit- stjóri Morguns. Það hefur frá upphafi verið tilgangur félagsins annars veg- ar að ráða um tíma miðla erlenda eða innlenda og annað fólk með eftirtektarverða sálræna hæfileika og gera tilraunir með því, og svo hins vegar að kynna almenningi niðurstöður af erlendum og innlendum rannsóknum á sálrænum fyrir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.