Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 88

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 88
182 MORGUNN mál, hefur komizt að þeirri niðurstöðu, að þessi endalok muni verða eftir á að gizka þrjátíu þúsund milljón ár, en best er að taka þeirri tölu með fyrirvara. 23. sp.: Þér teljið að í hinum sýnilega heimi séu — hvorld meira né minna — en um hundrað þúsund milljón vetrar- brauta á sveimi. Hvað mundi yður verða minnisstæðast, ef þér ættuð þess kost að svipast vel um i tuttugu þúsund milljón Ijósára fjarlægð frá okkar jörð? Svar: Engin ástæða er til að ætla, að alheimurinn líti öðru- vísi út í heild, þótt farið sé langt frá jörðinni. Ef unnt væri að komast tuttugu þúsund milljón ljósár frá jörðinni, væri ógerningur að sjá jörðina, eða þá vetrarbraut, sem hún er í, vegna útþenslu alheimsins, eða nánar til tekið rauðviks ljóss- ins. 24. sp.: Sumir stjörnufræðingar hafa látið skína í það, að alheimurinn hafi átt sér upphaf, og hafi svo verið, þá hljóti hann einnig að eiga sín endadægur á þann hátt, að efni og orka þrjóti að lokum. Aðrir telja aftur á móti, að efni og orka hafi alltaf verið til, og svo verði framvegis, enda kveikja hinnar eilífu hringrásar. Hver er yðar skoðun? Svar: Þér spyrjið um persónulega skoðun mína á þvi, hvoi’t efni og orka hafi alltaf verið til og muni halda áfram að vera til, eða hvort um raunverulegt upphaf eða endi geti verið að ræða. Ég vil ekki neita því, að ég hneigist heldur til hinnar siðari skoðunar, en um sönnun er að sjálfsögðu ekki að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.