Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 77

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 77
RADDIR LESENDA 171 Svo er þarna kominn prestur, hann ávarpar Ásdísi, segist eiga við hana erindi. „Þannig er mál með vexti,“ segir hann, „að við höfum hugsað okkur að stofna nefnd.“ (Hann nefnir nafn nefndarinnar en ég man ekki nafnið, en man þó að þetta er einhvers konar góðgerðastarfsemisnefnd). Hann seg- ir: „Margir hafa stungið upp á þér sem formanni nefndar- mnar, hvað segir þú um það?“ „Það vil ég mjög gjarna,“ segir Ásdís. Ég heyri að Ingólfur segir við eldri konuna: „Ég er ekki að vísa þér út, en nú erum við öll að fara til kirkju, eg skal skjóta þér heim i leið.“ Mér finnst ég snúa mér að Ásdísi og segja: „En hvað með bollana?" Ásdís svarar: „Því verður þú að ráða fram úr sjálf, því nú verðum við að fara.“ Þau fara öll nema ég. Ég stend þarna ein eftir og hugsa: Ég skal hafa uppi á bollunum. — 1 því 'hringir djrrabjallan, eg opna, úti fyrir stendur ungur maður og ung stúlka. Mað- urinn er ekki í fötum samkvæmt okkar tísku, hann er i svört- um, aðskornum fra'kka, sem er kræktur með silfurlitum krækjum í mittið, en opinn að öðru leyti, hann er með höf- uðfat, sem ég hef ekki séð áður nema ef til vill á mynd. Hann tekur ofan og segir: „Mér datt i hug að lita hér við °g votta samúð mina.“ „Já, en það er enginn heima,“ segi e8- „Það gildir einu, ég kem hingað fljótlega aftur,“ segir hann. — Ég vakna. P. S. Um það bil 8 mánuðum fyrir lát Ingólfs dó Ásdís tnóðir hans, skömmu eftir lát Ingólfs dó Ásbjörn faðir hans. I draumnum vissi ég að Ásdís og Ingólfur voru dáin, en fannst það ekkert undarlegt, þó Ingólfur væri að fara til sninar eigin útfarar né að Ásdís væri þar líka. Áslaug Ólafsdóttir, Álfask.eiði 82, Hafnarf. I. Krishnamurti var eitt sinn spurður, hvort sannleikurinn V0eri alger eða afstæður. Svar hans var á þessa leið: „Hver er raunveruleg merking þessarar spumingar? Við v'djuni eitthvað algert, staðfast og óhagganlegt. Menn biðja
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.