Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 54

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 54
148 MORGUNN kona, kvaðst aldrei myndu láta af þvi, að berjast fyrir þvi sem hún áliti sannleikann, hvað sem það kostaði hana. Og hún stóð við það. Ég rek þetta hér ekki sökum þess að þetta sé algjör undan- tekning, heldur til þess að sýna það, hvað það getur kostað eina manneskju að fylgja sannleikanum, þegar það er ekki talið henta þeim sem eru eða ættu að vera starfssystkini. Svipað var að segja um afstöðuna til sálfræðingsins dr. Ginu Cerminara, sem skrifaði bókina Many Mansions um kenn- ingar Edgars Cayces, sem út er komin á íslenzku í þýð- ingu minni undir nafninu Svo sem maÖurinn sáir. — Henni var algjörlega útskúfað úr hópum vísindamanna og einangruð á sama hátt og dr. Shafica Karagulla. Þær hittust reyndar á ráðstefnu frjálslyndra vísindamanna sl. vor í Bandaríkjunum þar sem þessi ókunnu öfl fólks voru rædd opinskátt. Einn af aðalræðumönnum ráðstefnunnar var yfir- maður i læknadeild háskóla nokkurs á austurströndinni, sem sagði m. a. frá eigin sálrænum hæfileikum. Hann kvaðst telja það skyldu sina að segja sannleikann um þetta opinber- lega, hvað sem það kostaði hann persónulega. Hann sagði þeim doktorunum Shaficu Karagullu og Ginu Cerminara, að hann byggist við því að finna á borði sínu uppsagnarbréf frá stjórn háskólans, þegar hann kæmi heim. Hann er sérfræð- ingur í geð- og taugasjúkdómum. Dr. Gina Cerminara hló við og sagði honum að ekki væri það nú með öllu vist, þvi tekið væri að bera á miklum afstöðubreytingum í þessum efnum meðal vísindamanna. Þeim fjölgaði óðum, sem væru famir að ræða þessi forboðnu mál opinberlega. Og Cermin- ara bætti við hlæjandi: „Ég er jafnvel farin að halda að ég verði talin virðulegur sálfræðingur áður en ég dey!“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.