Morgunn


Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 44

Morgunn - 01.12.1978, Blaðsíða 44
138 MORGUNN ur Haraldsson gætu erigu að síður með sama hætti skrifað saman bók, sem bæri nafnið Tilfelli sem benda til lífs oð þessu loknu. Þvi að niðurstöður þeirra á rannsóknum á sýn- um fólks við banabeð hefur i rauninni leitt til alveg hlið- stæðrar ályktunar. Persónuleg viðtöl við merka vísindamenn og lestur bóka ])eirra og ritgerða benda ótvírætt til þess, að þeim í þeirra hópi, sem fást við sálrænar rannsóknir fari mjög fjölgandi, sem eru þeirrar skoðunar, að annað líf hljóti að taka við að þessu loknu. Þannig hefur Raymond Moody, höfundur bók- arinnar Lífið eftir lífiS, sem ég geri að umtalsefni í þætti minum i Morgni um bækur, lýst því yfir opinherlega siðan hann lauk bókinni, að hann sé sannfærður um, að lif sé eftir dauðann, þótt hann i bók sinni forðist slíkar fullyrðingar. Þetta er eðlilegt sökum þess, að þvi meira sem vísindamenn- irnir rannsaka i þessum efnum, hvort heldur það er endur- holdgunarkenningin, sýnir við dánarbeð eða reynzla fólks sem af læknum er lýst dáið en snýr aftur til lífsins, því ljósara verður að sú skýring að líf sé að þessu loknu, virðist vera eina skýringin, sem veitir svör við öllu sem svara þarf. Við megum ekki gleyma þvi að kröfur visindanna eru sennilega strangari um sannanir í þessu efni en mörgum öðrum, sökum þess að afleiðingin af visindalegri viðurkenn- ingu á lífi eftir dauðann er gjörbylting í skoðunum vísinda- heimsins, sem hefur byggt rannsóknarreynzlu sina á efnis- hyggjusjónarmiðum siðastliðinnar aldar og yrði þess vegna að taka til endurskoðunar allar aðferðir sínar. En það eru einstakir rannsóknamenn einmitt farnir að gera með mjög athyglisverðum árangri. Þess vegna verðum við að gera grein armun á þvi, sem vísindamenn eru sannfærðir um og hinu. sem þeir telja sig geta sannað á fullnægjandi hátt eða leyft sér að viðurkenna opinherlega. Hitt fer ekki milli mála, að þvi fleiri svið sem rannsökuð eru, þvi greinilegra verður það, að eina fullnægjandi svarið er: það er lif að þessu loknu. Sannanir og líkur aukast i sí-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.